Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1920, Síða 74

Skírnir - 01.01.1920, Síða 74
68 Ritfregnir. [Skírnir ekki fyrst og fremst það, að »lýsa örlögum hversdagsmanna á hversdagslegan hátt«, heldur að greiða götu eitihverra hugsjóna, er fyrir skáldinu vaka. Tel eg það vel farið, því að þótt það só eðli skáldanna að syngja innihald sjálfra sín út í heiminn, og ekki megi heimta neina stefnuskrá af þeim, þá er allur munur á því, hvert það innihald er. Það getur verið annaðhvort holt eða óholt andlegum vexti lesendanna. Og eg fyrir mitt löyti tel bœkur þess- ar yfirleitt hollar. En auðvitað má ekki gleyma þv/, að »góð meining« er ekki einhlít — það sem fyrst og fremst þarf að heimta af skáldskapnum, er list. Sum atriði hennar eru mönn- um gefin »að ofan«, en önnur má læra, og geta því Bkáldin sjald- an verið of kröfuhörð við sjálf sig um elju í því, að þroska verk sín og fullkomna — því að æfin er stutt, elns og allir vita, en listin löng. — Fyrri kvæðabók Jakobs Thorarensens, »Snæljós<[, bar þess greinileg merki, að höfundurinn væri skáld. Sumum þótti hann full-þur á manninn og hryssingslegur, og smeKkvísin ekki að sama skapi, sem hugkvæmnin, en aðrir töldu þessa eiginleika lítt spilla, heldur væri hór upp rislnn væntanlegur arftaki Gríms Thom- sens eða Hjálmars. Um eitt var ekki unt að deila — kraftur var í kvæðunum og orðhepni víða. Og það var ekki þorrabylurinn einn, sem þrumaði í þeim, — slegið var á fleiri strengi, strengi vors og vonbrigða, ásta og íalenzkra þjóðsagna. Mátti því gera BÓr ýmsar hugmyndir um feril höfundarins, er hann þroskaðist. Nó er komin út eftir hinn öunur bik, er nefnist »Sprettir. Er því ekki að neita, að framfarir hafa á orðlð frá Snæljósum; skáldinu hefir vaxið orðkyngl og samanþjappað afl / ádeilum og lýsingum. En um lelð hefir elnhæfnin aukist; nú fer skáldlð varla af baki óljafáknum, og stendur hagl um hann alla vega. Slíkar ádeilur þarf ekki að lasta, ef vel eru gerðar, og kuldanæðingurinn hefir sama rótt á sór, sem vorblíðan. Jakobi er nú elnusinni þannig farið, að honum er sýnna um að láta skoðanlr s/nar og áhugamál uppi á neikvæðan en jákvæðan hátt. Hann hellir ur skálum reiði siunar yfir það, sem honum finst aflaga fara eða ilt vera, þar sem sumir aðrir snúa hug og máli frekar til þess, sem þeir telja gott og fagurt. Báðar aðferðirnar eru / raun og veru eins og tvær hliðar á sama hlutnum. Jakob bregður upp mörgum myndum. Þar má líta »son þok- unnar«, dimmleitan og þungan á brún,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.