Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1920, Page 76

Skírnir - 01.01.1920, Page 76
70 Ritfregnir. [Skirnir inni. Og nafn ritstjórans er full trygging fyrir því, að þar verði ekki vísvltandi blásið að neinum sundrungareldi, heldur reynt að sameina alla krafta, og ekki verið með óbilgjarna dóma, þótt ein- hver farl aðrar brautir, en hinar troðnu — eins og hann segir í ávarpi framan við ritið. Ritgerðirnar eru eftir helztu guðfræðinga vora og auðsjáanlega til þeirra vandað. Þær eru þessar: Fremst er Ávarp rit- stjórans, og síðan Sjálfvitund Jesú, eftir dr. theol. Jón Helgason biskup, Jóhannesarguðspjall, eftir Magnús Jóus- son dósent, Prestarnir og æskan eftir síra Friðrik Friðriks- son, Mannssonurinn, eftir Sigurð P. Sívertsen, L e i t i ð fyrst guðsríkis, eftir sira Ásmund Guðmundsson, U m n o k k- ursiðferðisboð Jesú, eftir sama, Hvernig verðum vér betri prestar?, eftir síra Bjarna Jónsson, A 11 a r i s - sakrameutið eftir síra Gísla Skúlason, Raunsóknir trúar- 1 í f s i n s, eftir Sigurð P. Sívertsen, Sænska kirkjan, eftir Ásgeir kennara Ásgeirsson, Erlendar bækur, Prestafó- 1 a g i ð, eftir Magnús Jónsson dósent, og loks íslenzka kirkj- a n o g s a m d r á 11 u r i n n með þjóðkirkjum Norður- 1 a n d a, eftir Jón biskup Helgason. Jakob J. Sniári. Ordbog over det dunske Sprog, grundlagt af V e r n e r D a h 1 e r u p. Med Understöttelse af Undervisningsministeriet og Carlsbergfondet udgivet af Det danske Sprog- og Litteraturselskab. I. Bd. (Á-Basalt.) Kbhvn. 1919. Þetta er fyrsta bindið af þeirri stóru orðabók yfir nýdanskt mál, sem próf. Verner Dahlerup byrjaði að safna til árið 1901, en var afhent Bókmentafólaginu danska til umsjónar og útgáfu árið 1915. Á hún að s/na rithátt orðanna, framburð þeirra í rikismálii beygingu, sögu og uppruna — og ennfremur merkingar þeirra og starfsvið, sk/rt með tiivitnunum í allar greinir bókmentanna. Starfa við hana einir sjö fastir ritstjórar, auk margra hjálparmanna, og er gert ráð fyrir, að samning og útgáfu heunar geti ekki orðið lokið fyr en að sautján, árum liðnum. Danir eiga /msar eldri orðabækur yflr mál sitt (t. d. Molbech s orðabók, útg. 1859, orðabók Vísindafólagsins, 1793—1905, o. fl*)» en þær þykja nú úreltar og samsvara ekki kröfum tímans, eða þær ná aðeins yfir sórstök svið málsins, t. d. götumálið, mál lægrl stóttanna í borgunum. Þeir eiga og ágæta alþyðlega orðabók, þar

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.