Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1920, Side 77

Skírnir - 01.01.1920, Side 77
Skírnir] Ritfregnir. 71 sem er Dahl og Hammer: Ðanek Ordbog I—II (1907—14). En þá vantaði vísindalega orðabók, er væri nokkurakonar fjárajóður eða forðabúr málsins nú á tímum, í líkingu við binar atóru og góðu orðabækur, sem nágrannaþjóðirnar eru að gefa út. Eftir þessu bindi að dæma er orðabóklu mjög. góð og frágang- ur allur binn pr/ðilegasti, innra og ytra. A að koma út eitt bindi á ári, og kostar hvert þeirra 12 krónur. Er það ákaflega ódýrt, sem sjá má af því, að þetta fyrsta bindi, sem út er komiö, er 592 tvídálkaðar blaðsíður í stóru broti, auk formála, sem nær yfir 52 s®ur. Jakob Jóh. Smári. Arne Möller: Sönderjylland efter 1864. Udgivet af Dansk- islandsk Samfund. Khöfn 1919. Vór íslendingar höfum því miður ekki gefið hinni suðurjózku þjóðernisbaráttu þann gaum sem skylt er. Og þeir munu fáir vera á tneðal vor, sem hafa haft áhuga á að kynna sór hana til hlítar. Vor eigin stjórnmálabarátta á að líkindum sök á samúöarleysinu, sem i þv( birtist; því að annars brestur oss íslendinga sízt samúð þeim bræðrum vorum úti um heiminn, sem eiga við ófrelsi og kúgun að stríða. En hafi nokkur þjóðflokkur verið hart leikinn f því tllliti, þá eru það Suðurjótar. Frá þeim degi er hertogadæmin Slós- vfk og Holtsetaland fyrir öriaganna rás gengu undan Dönum árið 1864 og voru seld Prússanum á vald með Pragarfriðnum, hefir öll ttteðferð prússnesku stjórnarinnar á þeim miðað að því, að bæla nið- Ur hið danska þjóðernið, sem bjó með hinum aldanska hluta íbúanna, °g allar menjar þess, er geymdust hjá hinum eftir margra alda sambúð þeirra við Dani. í 5. gr. friðarBamninganna í Prag var ákvæði Þe3s efnis, að hinum aldönsku íbúum norðurhóraöanna í Slósvík skyldi gefinn kostur á að láta í Ijósi með atkvæðagreiðslu hvort fylgja v'ldu Dönum eða Þjóðverjum. En það ákvæði var að engu haft °g loks, móti guðs og manna lögum, felt úr gildi af Þjóðverjum 1878. Eftir það var svounniðenn ósleitilegar aðútr/mingu danskaþjóð- etnisins, og dönsku íbúarnir þar syðra beittir allskonar kúgun og misrétti, og það einatt með þeim hætti, sem blátt áfram gegnir lurðu á vorum »mannúðar-tímum«. Prá öllu þessu er sk/rt ljóst og greinilega í þessari ágætu bók prestsins Arne Möller, sem er rituð af honum með sórstakri hlið- 6]ón á íslenzkum lesendum, þeim er dönsku lesa og skilja. En þar er ekki síður ágætlega 1/st þrautseigju og þoli, stefnufestu og sig- urvonum Suðurjóta í þessari baráttu þeirra, órjúfanlegri trygð

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.