Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1920, Side 81

Skírnir - 01.01.1920, Side 81
Skirnir] ísland 1919. 75 því að ýmsu leyti áttl búnabur við ramman reip að draga, þar sem voru eftirköst frá síðasta ári. Á Suðurlandi víðast var alveg baglaust fyrst framan af árinu. Oft var líka kvartað undan því að aska vseri í rótinni og innanum grasið, og bar nokkuð á tannskemdum á fénaði þess vegna. Kalskellur voru einnig all-algengar í túnum, og ^eggjusamt víða, t. d. í Borgarfirðl. Var því heyfengur fremur litill um þær slóðir og nýttist ekki vel allstaðar. Þá hrakti hey allmikið víða og fauk, eins og fyr segir. En nokkuð hefir það bætt úr þessu, að fleiri bændur tóku nú upp votheysgerð en áður Var. Um norðvesturland var grasspretta fremur rýr fram eftir aumri. Rættist þó úr túnasprettu vonum . framar er á leið júlí- ruánuð, og mun töðufengur bænda víðast um þær slóðir hafa orðið rétt rösklega hálfdrættingur á við sæmileg góðæri. Engjaspretta Var aftur minni, en þó kjarngóð heyin, það sem þau voru, viðast. Austurlandi varð heyafli aftur á móti góður, og garðauppskera seemileg. Var þar gerð mikil aukning garðræktarinnar og full- Usegir nú heimauppskerau víðast þörfum manna. Kvefpest nokkur gerði sumstaðar vart við sig á sauðfó og einhverskonar kúasýki kom upp í Vestmannaeyjum, en mikið tjón Varð ekki að. Að öðru leyti hefir aðstaða landbúnaðarius verið svipuð og ár- ÍQu áður. Kostnaður við vinnufólkshald og verð á afurðum hefir yfirleitt lítið breyzt frá því í fyrra, en skýrslur um þetta í ein- stökum atriðum eða fjárreiður landbúnaðarins i' heild, eru enn ekki til fyrir þetta ár, sem hór ræðir um. Sama er að segja um verzlun landsins og sjávarútveg, að ná- ^veemar og sundurliðaðar upplýsingar um hag hans og ástand á arinu er enn ekki unt að fá, enda er skamt liðið ársins. En yfir- leitt koma allar slíkar skýrslugerðir svo seint og silalega a þessu iandi, að þær hljóta að tapa töluvert hagnýtu gildi sfnu í daglegu viSskiftal/fi. Og sumar koma svo seint, að manni flýgur nærri fyrst f hug, að þær ættu fremur heima 1 Fornbrófasafninu en Hag- skýrslunum. A þessu ári hefir skipulag verzlunarinnar meira og meira ver- 15 að færast 1 sama horfið og var áður en ófriðurinn skall á. Landsverzlunin hefir verið að færa saman kvíarnar, og takmarkanir e<5a eftirlit með inn- og útflutningi að hverfa. Þaunig var frá 1. Júlí frjáls útfiutningur á öllu, nema hrossum. En hrossasöluna tók atvinnumalastjóruiu í sfnar hendur, og lét útflutningsnefndina sjá Utn hana, og voru hrossin seld til Danmerkur. Þá tók stjórnin

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.