Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1920, Síða 83

Skírnir - 01.01.1920, Síða 83
Skirnir] ísland 1919. 77 tekið utan landhelgi um 45 þúsund tunuur. Ekki hefir þó sala síldarinnar gengið vel, því megnið af henni er óselt enn. Manna a BQÍlli er það þó haft fyrir satt, að útgerðarmenn hafi átt kost á því að losast við síldina fyrir sæmilegt verð, en flestir hafuað því, í von um annað verð enn sæmilegra. Er t. d. sagt, að á einni útgerð- lnni, sem þó er hvergi nærri stærst, hefði gróðinn á þessari sölu getað orðið um 400 þúsund krónur, en þótti full-lítið. í sambandi við sjávarútveginn má einnig minnast á það, að stofnað var á árinu innlent sjóvátryggingafólag með 1 milj. kr. höfuðstól. tí* Kaupgjaldskjör við botnvörpungaveiðarnar voru ákveðin með samningi verkmanna og vinnuveitenda í ársbyrjun þannig: stundi skip ísfiski og sigli til útlanda, er kaupið 75 kr. á mánuði og 50 kr- í dýrtíðaruppbót. Ef skip stundar saltfiski er fasta kaupið sama, að viðbættum alls 40 kr. fyrir hvert lifrarfat, og ef síld- veiðar eru stundaðar, að auki 5 aurar fyrir hverja fullpakkaða tunnu. Sömuleiðis voru skipaeigendur skyldir til að tryggja sjó- ^enn sína gegn stríðshættu. Nokkurt skarð hefir einnig höggvist í skipaflotann á árinu og Wannskaðar orðið. 21. janúar fórst vólbáturinn Hersir frá Sand- gerði með 5 mönnum, og seinast í janúar fórst bátur úr Eyrar- sveit á Snæfellsnesi, einnig með 5 mönnum. 5. febrúar fórst bát- ur ur Vestmannaeyjum og druknuðu 5 menn. Var þá stórviðri sv0 mikið í Eyjunum að eitthvað brotnaði af símastaurnm. 17. aPríl strandaði enskur bottivörpuugur á Bakkafjöru. 24. ágúst sökk enskur botnvörpungur við Öndverðarnes. 2. október fórst vólbátur- inn Alfa út af Dalatanga. Sama dag fórst bátur frá Norðfirðl Uíeð 4 mönnum. 9. október strandaði seglskipið Ása við Hvals- nes- 23. október fórst timburskipið Activ hjá Knararnesi á Mýr- um. 18. desember strandaði Valkyrien á Skerjafirði. í desember- lok sökk vélbáturinn Sigurfari í stórviðri á legunni á Akranesi. Nerkakaup hefir hækkað mikið á árinu. í janúar fengu dag- launamenn tímakaup hækkað upp í 90 aura og í 1.15 fyrir helgi- úagavinnu og næturvinnu, og var það talin 200°/0 hækkun frá því tyrir stríð. En í októberlok hækkaði tfmakaup enu meira, sem só UPP 1 1.16. Múrarar höfðu 1.25 um tímann og 2.00 fyrir eftir- vinnutima. Á þessu ári kom alþingi saman í júlí og sat þangað til síð- ast í september. Það hafði til meðferðar alls 127 lagafrumvörp og ^ þingsályktunartillögur, en afgreiddi 67 lög og 19 þingsályktunar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.