Sameining alþýðunnar

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sameining alþýðunnar - 01.05.1938, Qupperneq 5

Sameining alþýðunnar - 01.05.1938, Qupperneq 5
Sameming alþýdminar 3 oft bæði á kostnað heilbrig'ðrar skyn semi og almenningsheillar. Við lifum á þesskonar tímum í svip- inn, íslendingar, að það er mjög nauð- synlegt, að minnka; flokkadrætti og eyða meira eða minna tilbúnum skilsmun, sem skapazt hefur mjlU líkra flokka, stundumi aðeirs af perscíhulegri andúð milli foringja eða öðtrum sálrænum ástæðum. Jafn nauðsvnlegt er að finna grundvöll, þar sem hægt er að sameina og hagnýta í þágu alrrennings í landinu alla, góða og heiðarlega krafta,, hverjum, flokki sem þeir telja sig tilheyra. Við samfylkingarmenn viljum ekki aðeins rétta þeim góðum Islendingum höndina til brcðurlegs samstarfs, sem telja sig vinstra megin í stjórnmálum. Við vit- um, að eins og til eru misendismenn í öllum flokkum, þannig eru einnig til i öllum flokkum mæt'r menn, sem til- viljun ein og ytri ástæður hafa ráðið um, hvar þeir standa, og við vitum vel, að margir þeirra eru góðir Islendingar og að skilningsríkara samstarf við ýmsa þeirra mundi að öllum, líkindum, miða að betra árangri í lausn vandamála. Iivar sem barátta er háð, finnast þess einhver dærni, að sá heggur, er hlífa skyldi. I baráttu okkar fyrir samstarfs- hugsjóninni eru þess einnig dæmi,, að fjandsamleg öfl hafa orðið sterkari í svip hjá ýmsurn félögum, okkar og forn- vinum en ást þeirra til íslenzku þjóo- arinnar, trú þeirra á, að einbeiting sam- kynja krafta sé trygging fyrir betri framtíð. En við vitum emnig, að ef við störfum rétt, munu ýmsir þessara forn- vina og félaga sameinast okkur aftur, áður en lýkur, þótt fjandsamleg öfl haldi nú nöfnum, þeirra að veði fyrir l'fsupp- eldi þeirra, um sinn. Iilekkirnir, sem halda þeim bundnum, geta brotnað þeg- ar míinnst varir, og okkar gömlu vinir munu aftur finna brautina opna til okk- ar þar sem liugur þeirra er. En meðan hlekkirnir halda þeim, ber okkur sam- fylkingarmönnum að varast a,ð láta skapsmunina hlaupa með okkur í gönur gagnvart þessumi gömlu vinum, sem teknir bafa verið eins og nokkurskonar stríðsfangar. Til þess er of djúp og sár harmsaga í ])ví falin að sjá þá nú gerða að erindrekum hinna fjandsamlegu afla, og spennta- varnarlausa, fyrir æki eins og t., d. þrælalögin illu, sem þeir eru látnir draga upp brattann, meðan aftur • haldið sjálft og hið skyni skroppna bankavald, sem hefur þá undir svipunni, horfir glottandi á. Það, sem íslenzka alþýðu virðist nú mestu varða á stjórnmálasviðinu, er sameining verklýðs-flokkanna í, haust í sterkan vinstrisinnaðan lýðræðisflokk, sem eigi grundvöll sinn og bakhjall i verklýðsfélögunum og geti tekið forustu í því að sameina alla þjóðholla krafta um lausn vandamálanna. Á hinu hag- ræna sviði virðist ekki minna konúð und- .ir því, að takast megi að efla atvinnu- lífið og auka, framleiðsluna, sérstaklega með tilliti, til sjávarútvegarins', með svip- uðum hætti og Aþýðuflokkurinn fór fram á með stuðningi Kommúnista- flokksins, og flestra skynsamra manna í landinu, á síðasta ári. Eins og menn muna, var þá meðal annars gert ráð fyrir þv; að hagnýta hið svokallaða ein- staklingsframtak til aukningar atvinnu- lífinu, ætila því ákveðið svigrúm innan atvinnugreinarinnar, í skynsamlegu hlutfalli við þátttöku almennings og hins opinbera. Þessi tvö atriði verða, að marka höfuðlínur í stefnu næstu miss- era. Það er fyrsta skylda allra góðra sam-

x

Sameining alþýðunnar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameining alþýðunnar
https://timarit.is/publication/397

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.