Sameining alþýðunnar - 01.05.1938, Blaðsíða 24

Sameining alþýðunnar - 01.05.1938, Blaðsíða 24
22 Smneining alþýðumuir Gefið út af 1. maí-nefnd verklýösfélaganna í Reykjavík, Jafnaðarmannafék Reykjavíkur og Kommúnistafl. Islands. Abyrgðjrmaður: Björn Sigfússon. Prentsmiðja Jóns Helgasonar. Hvaða frelsi. get.ur verið fullkomnara en vort endurheimfa gullaldarfrelsi? ★ Á hinni gullnu tíð vorra frjálsu for- feðra unnu ekki vélatnar verðmíætin né knúðu fis'kibátana, heldur herteknir, þjáðir þrælar. Vík'ngarnir rændu þeim og gerðu þá að framleiðslufækjum,; það var hið frjálsa framtak í sinni fegurstu mynd. Pessi »framleiðslutæki«, — siggnúnar þrælahendur —, gerðu »þjcðina«, hinar göfugu stórmenna,ætt,ir, fullkomna og frjálsa. Án þe,ss auðs, sem þeir kúguðu framleiddu, hefði fornmbnn ng'n aldrei dafnað. Einstaklingsframtakið forna, sem skapaði þrælana, sem sköpuðu forfeðr- unum frelsi, á verðugan s'taðgengil í voru nútímafrelsi, sem skapað hefur þræla nútímans, verkamennina, og lát- ið þá skapa eignir þjóðarinnar og frelsi hinna fáu. ★ En þetta undarlega fólk, sem, er óá- nægt með hið gullna forna frelsi í nú- tíðarmynd þess og vanþakkay það sí og æ, að því er leyft að vinna fyrir mat sínum og frelsi annara, það ætlar nú samt að hópa sig saman í dag og- sýna gikkshátt sinn með því, að ganga kröfu- göngu og halda hátíð, sem marka á unninn áfanga, í áttina til þess, sem það kallar hið fullkomna frelsi og segir, að geri alla íbúa iandsins að þjóöinni, sen; á eignirnar og framleiðslutækin, en þetta takmark heitir sósíalismi. Björn fíjarnason: Idaverkafolkid og samtökin. Meðstofnun »Iðju«, félags verksmiðju- fólks, í oikjfcóber 1934 bættist nýr hlekk- ur í samtakakeðju íslenzka verkalýðsins. Sá fámenni hópur, 16 manna, er stóðu að stofnun hennar, er nú, fyrir hinn öra vöxt innlenda iðnaðarins, orðinn með stærstu verkalýðsfélögum, bæjarins. Þeg- ar félagið var stofnað, voru kjör iðnað- arverkafólksins' afar misjöfn og yfirleitt slæm, en á undanförnumi árum hefir þvi tekizt að bæta þau að allverulegu leyti, svo að nú má í flestum, tilfellum telja þau sæmileg. Iðja var fyrsta félag ófag- lærðra verkamann-i, sem fékk viður- kenndan og .samningsbundinn 8 stunda vinnudag, auk 10 daga sumarleyfis með fullum launum. Þessar og aðrar kjara- bætur, ,semi Iðja hefir f'engið til handa meðlimum sínum, má án efa þakka að miklu leyti þeirri ágætu samvinnu, sem verið hefir í félaginu á milli kommún- ista 0|g Alþýðuflokksmanna, sem og hef-

x

Sameining alþýðunnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameining alþýðunnar
https://timarit.is/publication/397

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.