Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1896, Blaðsíða 24

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1896, Blaðsíða 24
18— Almíimiks reikninti vorn liöfnm vjer nú ekki fengið frá Fora-Gnkkjnm, he'dnr t'rá Hómve'jum, en llómverjar voru ekki nærri því eins fróðir í Jiessari grein eins og Grikkir, lítur út fyrir. Vjer skulum bá athuga, hvernig tímareikningurinn rómverski smátt og smátttók frnmförum. Upphaflega höfðu Iíómverjar tunglið fyrir leiðarvísi í tímareikningi sínum. Rómúlus kon- ungur ákvað — rjett af handahóli—, að lengd árs- ius væri S04 dagar. Skipti liann svo árinu í tíu mánuði, og skyldi árið byrja með mnrzmánuði. Núma konungr f«nn, að |>etta var mjög fjarri iened sólar árstns, og að árstíðirnar þarnf leiðandi yrði enganveginn um, sama leyti á hverju ári. Hann tók Jiá það til bragðs. að bæta við tveim mánuðum: janúar og febrúar. Janúar tiætti liann i framan við ár Rómúlusar, en teb'úaf nptan við það. Seinna, 452 árum fyrir Krists læðimr, var sú breyting gerð á þ ssn, að febrúar-tnánuðtir var setlur á panu stað, sem liann nú er á, milli janúars og marz. Eptir því, sem Núma konungur kvað á, var árið 354 dagar; en menn voru kreddnmenn á þeim dögum í meira iagi, og ein kreddan var sú, að jöfn tala væri ógælutala, og þóiti ráðlegast að láta fjölda daganna í árinn vera oddatölu. i>á viy bætt einum deg' við árslengdina. Þannig urðu 355 dagar i árinu. Alenn vissu þó, að með þessu varð á'ið enn of stut.t. Núma ákvað því, að annaðhvort ár skylili skotið inn e;num mánuði milli liiiiua tvegaja síð- ust.u diura í febrúar, og sky di bessi innsko'smán- nður til skiptis vera 22 og 23 dagar að leniul Enn þtirfti i>ó mikillar l»gfæringar 'ið, þvi eptir þes-m varð árslengdin SíiCb; (lagar eða einum degi um of. Úi þessu skyldi loksins bæta með bví að sleppa innskotsmánuðinum tuttngasta og fjórða bve’tár. Hefði þessu verið fylgt, myudi tímareikningnum ekki hafa munið miklu fra liinu sanna; en það vnr ekki gert, og liinn mesti riurlininir komst á. Hinum heiðnti prestum var falið á hemliir að sjá um tímareikninginn, og (>á komst riiL'liugurinn á; ætla sumir, að tímsireikningiirinn lnti skekkzt fyrir fáfræði eða skeytingajieysi þeirra, en liitt er fulitéins senniiegt, að þeir liati af ásetturáí‘i kom- ið skekkjunni á, af pólitiskum eða öðrum ástæð- um. En hvernigsem þvi vítur nú við, þá vartíma-

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.