Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1896, Blaðsíða 29
23—
o£ settust suu.ir |»eiri*a að í Kosseau, Muskoka, Ontario.
()£ næsta ár kom annar hópur, um 250 manns, til Kin-
mount, Vietoria County. Ont. |>eir urðu brátt óánoegðir
þar og ieituðu burt. Sumir fluttu austur til Nova Sco'.ia
(Nýja Skotlands) veturinn 1874—5, og bættist nokkuð
við hóp Jieirra frá Islandi sumarið 1875 og seinna.
I>essi Islendingabyggð var f I Ialifax County og var um
hríð all-íjölmenn; en land er þar Ijelegt og lítt byggilegt,
enda Jireifzt nýlendan ekki og aleyddisÞ* að fám árum
liðnum. Fólkið dreifðist; flutti flest vestur til n)byggð-
anna íslenzku, sem myndazt höfðu í Norður-Dakota og
Manitoba. Allur Jiorri Ontario-Islcndinganna tók |?að
ráð, að senda landskoðunarmenn til Manitobíl til að velja
sjer þar uýlendusvæði. (>eir yöldu landspildu |iá á vest-
uiströnd Winnipeg vatns, sem nefnd hefur verið N\ja Is-
land, og lá sá hluti landsins Jd og um nokl ur ár eptir
það fyiir utan norðurtakmörk Manitoba-fylkis, í land-
fláka |>eim, er lveewatin nefndíst. l>ar veitti Canada-
stjórn Islendingum einkarjett til landnáms. J>etta var
um sumarið 1875; fluttu flestallir Islendingar frá Onlario
vestur. og 187(> bættist fjöldi fólks frá Islancli við hóp
þessara frumbyggja Nýja Islands. Fáeinir urðu J)ó eptir
í Ontario og eru jafnvel biiscttir J>ar enn, cinkum í
nánd við Rosseau. — Arið 1875 settist fyrsti Islending-
urinn að i I.yon County í Minnesota-ríki suðvestanverðu.
Varð það byrjun Islendinga-byggðarinnar, sem }>arernú,
og nær sú byggð einnig út í tvö önnur næstu county:
Linco’.n og Yellow Medicine, og jafnvel enn víðar út
(,,Minnesota-nýlendan“). -- Vorið 1878 hófst burtflutn-
ingur úr Nýja Islandi, og námu Jæir burtflytjendur land
fyrir sunnan Manitol)a inni í Norður-Dakota innan
Bandarikjanna, við smá-á þá. er Tongue River heitir,
rúmar 30 milur frá takmarkalínu J eirri, er greirir Canadn
frá liand uíkjunum. I>etta var upphaf hinnar svo köll-
uðu fslenzku ,,I)akota nýlendu“, sem rui er einhver
mesta og merkasta Islending^-byggðin í Vesturh imi,
Hún liggur mestmegnis í Pembina County, með fram