Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1896, Blaðsíða 38
—32—
Þegar maður kiupir fasteia;n, skuldbindur
hann sig til að borga allar bókaðar (registered)
skuldir og skatta, sem á eigninni kunna að livíia.
Þess vegna er mjög áríðandi fyrir bann, sem ætlar
að kaup'a fasteign, að fá lögfróðan mann, áður en
kaupin eru fullgerð, til i>ess að komast epiir, livort
skuldir eru á eigninni. Enginr. skyldi reiða sig á
það, sem reljandi segir í því efni.
Þegar skriflegir samningar eru gerðir, er
hyggilegra að fá lögfróða menn .til þess að semja
t>á.
Canada-J>ingi9.
Canada-þiugið samanstendur af tveimur mál-
stofum: efri málstofu iThe Senate) og neðri mál-
stofii (Tlie House of Commons).
1 efri málstot'una er ekki kosið af þjóðinni,
heldur eru þeir þingmenn, sem þar eiga sæii, út-
nefndir af landstjóra. í neðri málstof'una er kos-
ið af þjóðinni.
í efri málsstofunni sitja 81 þingmenn, sem
kjörnir eru af ríkisstjóra samkvæmt tillögu ráða-
neytis hans [Goveinor General in-CounoilJ og
eiga þeir sæti ætilangt. Enginn getur átt sæti í
efii málsstofunni, sem er yngri en 30 ára eða á
min'ni eignir en $4000 dollara virði, auk allra
skulda.
Hver meðlimur efri málsstofnnnar hefur í
kaup 10 doliara fyrir livern dig, sem þingið stend-
ur yflr, ef það er skemur en 80 dagar. En aldrei
skal þeim borgað meir $1.000 fyrirárið. Enn frem-
ur er þeim borgað 10 cen's fyrir hverja mílu, sem
þeir þurfa að ferðast til þess að sækja þingið.
Forsetinn hefur $4.000 í árslaun og frítt húsnæði.
Eptirfylgjandi sl- ýrsla svnir tivað margir þing-
menn sitja í efri máistofunni frá liverju fylki:
Quebec...................24
Ontario..................24
Nova Scotia..............10
New Brunswick............ÍO
Prince Edward Island.... 4