Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1896, Blaðsíða 36

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1896, Blaðsíða 36
—30— hvað lionum er skilið eptir samkvœmt undanþágu- lögunum. Ekkert af þvi, sem upp ertalið í greinuuum ii, e, e, f, /i, i,j, k hjer að framan, er undanþegið, þegar skuld sú, sem maður er dæmdurtil að borga, er verð þeirra liluta, sem þar eru nefndir. EIGNIK UND.4t'í|>EGIVA« FJÁKIVÁiTII í NORDVEST (IRLANDm L. (1) Nauðsynlegur fatnaður handa þeim, sem tekið er af og fjölskyldu lians. (a) Ilúsbúnaður og öll húsgögn, mjólkur á höid, svíu og fuglar, ef það nemur ekki meira en $500.(10. (3) Nauðsynlegt viðurværi handa manninum og fjölskyldu lians í sex mánuði. (4) Þrjú vinnudýr (uxar, hestar,eða múlasnar), sex kýr, sex sauðkindur, 3 svín, 50 alifuglar, slátr- unargripir og fóður handa þeim yfir vetrarmán- uðina—eða frá þvi lögtakið á sjer stað Iram að 30. apríl næstkomandi. Þó er fóður lianda gripum undanbegið því að eins, að lögtakið sje geit á timabilinu frá 1. ág. til 30 apr. næsta árs. (5) Nauðsynleg aktygi á þrjú vinnudýr, einn vagn, rvær kerrur, ein sláttuvjel, eða orf og ljár, 2 plógar, eitt lieríi, ein rakstrarvjei, eiun sjálf- bindari, einn sleði, cg “drill“ sáðvjel. (G) Allar nauðsynlegar bækur. (7) í>11 nauðsyuleg áhöld og 'verkfæri, ef þau nema ekki meira en $200.00. (8) Útsæði nægilegt í allt plægt land, ef það nemur ekki meira en 80 ekrum, og skal ætla 2 busliel af útsæði fyrir hverja ekru. Sá, sem tekið er af, má sjálfur velja, hverju hann heldur eptir til útsæðis, og liaun má lialda eptir 14 bushelum af kartölium. (9) Heimilisrjettar-land, ef það er ekki meira en 100 ekrur. (10) Iveruhús og aðrar byggingar,ásamt þeim landsbletti [lot orlots], sem húsin standa á, ef það ekki nemur meira en $1,500. Þó gildir þetta því að eins, að sá, sem í klut á, búi í luíeinu. Ath.—Ekkert er undanþegið af því, sem skuld-

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.