Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1896, Blaðsíða 31

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1896, Blaðsíða 31
25 nokkrar mílur suður og austur að öðru vatni, sem Shoal Lake (Grunná vatn] neínist, og er nýlendan öll nú optast nær kenncl víð það va‘n og kölluð ,,Shoal Lake nýlenda“. —A síðustu árum ha*a ' slendingar setzt að á tveim öðrum stöðum við Manitolja vatn: norð- austan við það, þar sem hei ir ,,Narrows“, og á Vestur- strönd þess sunnanverðri, og hefur Jetta síðíst nefnda landnámenn þá ekki fengið neitt nafn, en |angað hafa aðallega flutt hændur. sem leitað hafa burt úr pingvalla- nýlendunni.—J>á er og til dálítil Islendinga bvggð beint suður af þingvalla-nýlendu, um 20 mílur sunnar, í Assiniboia, við ana Qu’Appel'e. Ilefur hún stundum verið nefnd ,,Vatnsdals-nýlenda“ og myndaðist hún skömmu á eplir J>ingvalla nýlerdunni —Enn þá yngri en ,,Vatnsdals nýlendan“, og pó að mun stærri, er hin svo lcallaða ,,Laufás-byggð“. einum 50 mílum sunnar, í Pipestone-sveit (mnnicipality) vestast í Manitoba. þ>a$ lardnám Islendinga hófst áiið 189' og var fyrst nefnf ,,Melita-nýler.da“, eptir bænum Melita, þótt hann sje tim 2o mílur burtu þaðan, og er stundum nefnt svo enn. Burlflytjendur úr Nýja íslandi og aðrir voru j.nr frumbyggjar.— Loks er að geta Islendinga byggðar einnar allar götur vestur í Alberta hjeraði, senr op’ast er nú nefnd ,,Red Deer-nýlencl 1“. f>að er einar 80 milur norður frá bænum Calgary, sem er fyrsta höfuð- stöð á Canadn-Kvrrahafsbrautirni eptir að kemur austur fyrir Klettafjöllin. .,Rcd Deer nvlendan“ myndaðist árið 1888, með fram af íslendineum, sem tóku slg upp úr ,,Dakota nýlendunni“. Frá Winnipeg hafa og nokkrir flutt þangað, og enn víðar að.—A síðast liðnu sumri (i895) hefur enn fremur myndazt byrjun til Islendinga- byggðar svo að segja nyrzt í Minnesota við á þá, er Rosseau River nefnist, einar 6 mílur suður frá suður- % takmörkum Manitoba-fylkis, nálega 40 tnílur austur frá Rauðá (Red River), Og er |>að cokkurs konar út-

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.