Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1900, Blaðsíða 65
43
Skagafjarðarsýslu, og sonur liavis. Stefán G. Stef
ánsson (skáld); Stefán Sigurð-son'. frá Ljósavatni
í Þingeyjarsýslu; Jón Þórða -sou, frá Skeri við
Eyjafjörð; Hallgvímur Gíslason, frá Bútsstöðum
í Eyjafirði, og bróðir lians ðlagnús Gíslason, frá
Hrapps öðurn í Bárðardal; Eiríkur Hjálmarsson
Bergmann, frá Laugalandi í Eyjafirði; og Pétur
Tliorlacius, frá Stokkalilöðum í Ej'jafirði.
Hðpurinn lagði á stað frá Akureyri aðkveldi
hins 4. ágúslmán., með gufuskipinu ,,Queen“,
til Skotlands, og voru í lionum 153 manns.
Nokkrum var neitað um far vegna þrengsla á
skipinu,og nokkrir sneru til baka,er umborðvar
komið, af sömu ástæðum—að sagt var; þai' á
meðal var Páll lieitinn Magnússon, frá Kjarna í
Eyjafirði, merkismaður, er settist aftur og kom
aldrei síðar vestur. En hinir komu síðar sama
haustið, fiá 20—30 manns. I þeim lióp voru:
Friðbjörn Björnsson, frá Fornhaga í Eyjafjarð-
arsýslu; Bcnidikt Halidórsson, skósmiður af
Akureyri; Páll Jóhannsson, frá Víkingavatni í
Þingeyjars.; Hjálmar Hjálmarsson, frá Krossi
i Ljösavatnsskarði; Konráð Egilsson (Halldðrs-
sonar frá Reykjum á Beykjabraut); og Magnús
Stefánsson, frá Kjarna í Eyjafirði.
Skipið kom til Granton á Skotlandi 10. ágúst.
Þaöan fór höpurinn mcö járnbraut til Glasgovv,
og þaðan með Allanlínu-skipinu ,,Manitoban“
þann 12. ágúst, og kom til Quebec þann 25. s. m.
Þann sarna dag fór höpurinn með járnbraut til
Ontario, og kom til Toronto þann 27. X leiðinni
þangað skildust Milwaukee-menn við Ontario-
liöpinn. Frá Queliec fengu allir frítt far til
livaða lielst staðar í Ontario, ev þeir vildu fara
til, móti því endurgjaldi, að dvelja þrjá mánuði