Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1900, Blaðsíða 73

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1900, Blaðsíða 73
51 og lagði til hans enskan kennara, nýbyggjnm að kostnaðarlansu. Ungmenmim gafst þvi kostur talsverðrai' fræðslu, einkum í ensku máli, sem þau líka notuðu sér vel. Einuig sendi hún mann út í nýlenduna, sem ferðaðist i'ar um meðal manna tíl að leiðbeina þcim við jarðyrkju og ýms störf. Það eina, sem stjórninni verður lielst lagt til ámælis, er það, hvað mikinn barnaskap hún sýndi í þvi, að láta sér koma til hugar, að setja nokkra 1 fandi sál niður á jafn-óbyggilegt og önýtt land sem þetta var. En hún mun liafa látið glepjast af fortölum ýmsra manna, sem af eigingjörnum hvötum réðu herini slík Loka-ráð, en sjálf þekti hún ekki lanlið neitt nema af sögusögn þeirra. Og þegar hún um síðir kornst að sannri raun um að landið væri lítt nýtt, var fjarri að hún legði nokkra tálrnun á burtför nrarrna, en virtist miklu fremur vilja greiða götu þeirra,svo þeir gætu komist í burtu og leit- að sór annarsstaðar iiælis. Og sýndi hún það best með því að gefa mönnum óskorið eignarbréf fyrir löndum sínuir, eftir að hún vissi þö að al- mennur burtfararhugur var lcominn í þá. Þetta varð og mörgum að liði, sem fyrir sérstaka hepni gátu selc lönd þessi fyri1- lítilræði, er gerði þeim mögulegt að komast burtu. Furðu miklar umbætúr gerðu menn á lönd- um sínurn tírna þann, er þeir dvöldu þar, ogdáð- u-t þarlendir menn mikið að dugnaði þeirra. Margir voru búnir að ryðja, rækta og umgirða undir og ynr 20 ekrur. Grasfræi var sáð í bruna- svörðinn, þegar búið var að hreinsa upp, því ekki var mögulegt að plægja neitt sökum grjóts og t.rjástofna. Spratt á því gi as nukkurt til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.