Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1900, Blaðsíða 92
70
skeyti senda, og með því fyrjrbyggja að fölsuð
skeyti séu send.
I nánu sambandi við telegraff ertelefón, sem,
eins og kunnugt er, er svo miklu yngri uppfind-
ing en telegraff. Það er ekki langt síðan að yf-
ir^engil«íil,,þótti, að tveir menn gátu talað sam-
an í 100 míina fjarlægð, en nú tala menn saman
dags daglega í lOOOmílna fjarlægð,og—finst ekk-
ert um. Lengstu telefónþræðirnir i Ameríku
eru þessir: Frá New York til Chicago, um 1000
mílur, og eftir Kyrialiafsströndinm, frá San
Francisco til Yancouver í British Columbia,
nærri 900 milur. Það er enn ekki ákomið, en
Edison hefur lofað að ekki skuli langt líða þang-
að til þeir,sem tala taman með telefön sjái hver
annars andlitsmynd. Og það er ekki ósenni-
legra, að takast megi, að láta rafmagn'ð sýna
mynd þeirra, sem talast við, heldur en það að
hagnýta má rafurmagnið til að rita hana með
telegraff-vírunum.
En merkilegt, ekki síður en þýðingarmikið,
eins og alt þetta er, þá er þó merkasta uppfind-
ingin í sambandi við fréttaflutning ötalin, sú,
að viðhafa engan vír, en láta fréttina tíjúga eftir
rafmagnsstraumum í lausu lofti. Það var
maður á Englandi—starfsmaður pöstmálastjör-
ans-sem fyrstur fann upp á því, íþví skyni að
koma fréttum af Englandi yfir á eyju eina skamt
undan vesturlandinu, hvernig sem viðraði.
Hans útbúnaður var ófullkominn og ónýtur
nema á mjög svo litlu hafi. Nú hefur italskur
uppfinnari brotið ísinn í þessum skilningi. Hanu
hefur sýnt, að senda má orðsendingar margar
milur vegar í lausu lofti. Hefur hann lofað, að
það skuli verða eitt í flokki afbrigðanna á París-