Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1900, Síða 92

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1900, Síða 92
70 skeyti senda, og með því fyrjrbyggja að fölsuð skeyti séu send. I nánu sambandi við telegraff ertelefón, sem, eins og kunnugt er, er svo miklu yngri uppfind- ing en telegraff. Það er ekki langt síðan að yf- ir^engil«íil,,þótti, að tveir menn gátu talað sam- an í 100 míina fjarlægð, en nú tala menn saman dags daglega í lOOOmílna fjarlægð,og—finst ekk- ert um. Lengstu telefónþræðirnir i Ameríku eru þessir: Frá New York til Chicago, um 1000 mílur, og eftir Kyrialiafsströndinm, frá San Francisco til Yancouver í British Columbia, nærri 900 milur. Það er enn ekki ákomið, en Edison hefur lofað að ekki skuli langt líða þang- að til þeir,sem tala taman með telefön sjái hver annars andlitsmynd. Og það er ekki ósenni- legra, að takast megi, að láta rafmagn'ð sýna mynd þeirra, sem talast við, heldur en það að hagnýta má rafurmagnið til að rita hana með telegraff-vírunum. En merkilegt, ekki síður en þýðingarmikið, eins og alt þetta er, þá er þó merkasta uppfind- ingin í sambandi við fréttaflutning ötalin, sú, að viðhafa engan vír, en láta fréttina tíjúga eftir rafmagnsstraumum í lausu lofti. Það var maður á Englandi—starfsmaður pöstmálastjör- ans-sem fyrstur fann upp á því, íþví skyni að koma fréttum af Englandi yfir á eyju eina skamt undan vesturlandinu, hvernig sem viðraði. Hans útbúnaður var ófullkominn og ónýtur nema á mjög svo litlu hafi. Nú hefur italskur uppfinnari brotið ísinn í þessum skilningi. Hanu hefur sýnt, að senda má orðsendingar margar milur vegar í lausu lofti. Hefur hann lofað, að það skuli verða eitt í flokki afbrigðanna á París-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.