Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1900, Blaðsíða 126
104
liauðuskriðu í sömu sveit; flutti til Ameríku
árið 1'879).
10. Niss Petersen, að Hallson í N.-Hak. (bjó síð-
ast á Njálsstöðum í Húnavatnssýslu, dansk-
ur í aðra ætt), 70 ára.
12. Ingibjörg Jónsdöttir, kona Eyjólfs Snjólfs-
sonar í Perth Amboy í New Jersey (ættuðúr
Keflavikí, 32 ára.
20. Anna Sofía Þorsteinsdöttir, í Nýja-íslandi,
ekkja eftir Svein Sveinsson (sem fyrrum bjö
í Enni í Skagafirði).
25. Guðrún Högnadöttir, kona Jóhannesar Jöns-
sonar, bönda við íslendingafljöt.
27. Þuríður Jönsdóttir, kona Eiríks Sæmunds-
sonar að Hallson í N.-Dakota (úr Þingeyjar-
sýslu), 33 ára.
maí 1899:
3. Sigríður Guðný Bjarnadóttir, Frímann, [úr
Reykholtsdal í Borgarfirði], 31 árs.
6. Þórey, dóttir Sigfúsar -Tónssonar, bönda við
Geysis-pósthús í Nýja-ísl. (frá Dæii í Skíða-
dal í Eyjafjarðars.), 20 ára.
11. Eiríkur Gíslason, í Winnipeg (fæddur á Eg-
ilsstöðum á Völlum í S-Múlasýslu), 35 ára.
13. Stefán Sigurðsson, á Fagrabakka í Nýja
íslandi (frá Sléttu í Aðalvíkurhreppi í Isa
fjarðarsýslu), 05 ára.
28. Guðný Sigmundsdóttir, kona Haldörs Jöns"
sonar, bónda i Grunnavatns-nýlendu í Mani-
toba (ættuð úr Kelduhverfi í Þingeyjar-
sýslu), 57 ára.
júní 1899:
6. Þöra Hannesdóttir, kona Sigurðar Jónsson-
ar, bónda í Þingvalla-nýlendu (ættuð úr
Skagafirði), 54 ára.
21. Jóhann P. Hallsson, að Hallson í N.-Dak.
(frá Egg í Hegranesi í Skagafirði), 76 ára.
júlí 1899:
4, Herdís Ketilríður Björnsdóttir, að Mountain
í N.-Dak., kona HansSigurbjörns^., 29ára.