Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1900, Blaðsíða 83
61
þess hafa numið um 10,000 doíí. Fyrsti verslun-
arstjðri félagsins var Stefán Sjgurðsson, frá 1886
til 1891. Þá tók viö verslunar-stjörninni, F. B,
Johnson (Sigfús Bunðlfsson, frá Snjðholti í Suð-
urmúlasýslu) og gegndi hann þeim störfum þar
til 1894. Varð þá Stefán Sigurðsson aftur versl-
unarstjöri um eitt ár, en þá tök við, S. A. And-
erson (Sigurður Vigfússon, Andréssonar, frá
Gestreiðarstöðum í N,-Múlasýslu). Árið 1896
seldi félagið allar vörur sínar og liætti verslun,
en á enn fasteign í Minneota, sem metin er á
3,000 dollara.
Árið 1879 kom til Minneota G. A. Dalmann
(Guðmundur Grímsson), ættáður frá Fögrukinn
á Jökuldal, Hann byrjaði matvöruverslan í
bænum árið 1888. Árið 1890 gekk í félag með
honum, Jðn Stefánsson, frá Egilsstöðum í
Vopnafirði, og héldu þeir í félagi áfram verslun
þar til veturinn 1899. Var sú verslun kend við
,,Dalmann & Stephenson11. Um vorið ’99 flutti
Jón Stefánsson til Seattle, Wasn., en G. A. Dal-
mann hélt verslaninni einn áfram.
Árið 1889 byrjaði B. Jones (Bjarni Jónsson),
frá Biiastöðum i Vopnafirði, kjötversluní Minne-
ota, og hefur haldið henni áfram til þessa dags.
Árið 1892 byrjaði Stefán Sigurðsson, er áður
er getið sem landnema í Linooln County og
verslunarstjóra íslenska verslunarfélagsins, í
félagi við amei-íkanskan mann járnvöru-versl-
an. Árið 1895 keypti Stefán Sigurðsson hlut
félaga síns, og hélt verslaninni einn áfram þar
til 1898, að hann seldi hana; en er nú faktor
fyrir timburkaupmanna-félag.er hefur aðalstöðv-
ar sínar í Winona, Minnesota.
Snorri Högnason, er áður er nefndur, rak