Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1900, Page 109

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1900, Page 109
87 svo hafði honum verið leyft að þvo sér í elclliús- inu úr nægu heitu vatni op; sápu, og þurku hafði hann fengið lika. Siðan var hann settur við eldliúsborðið og honum gcfinn heitur turkey og berjasðsa, garðávextir eftir vild og brauð og kaffi og loksins kúfuð undirskál af pluinpudiiinr/. Og svo voru honum borguð 50 cent. Eg hafði enn fengið mín 25 cent fyrir að bera tösku og bögla, í þftta sinn fyrir konu, sem sýndi mér svo mikla hluttekningu og ráð lagði mér svo heilt, að ég lifnaði um stund við af þeim kær- leiksyl, sem út frá henni lagði. Það voru snjðbólstrar í loftinu, en só'in skein þó hlýtt við og við. Eg gekk fram bjá störum glugga. Fyrir innan hann sateinnkunn- ingi minn og var að lesa. Viö hittumst síðast í sólskini og sumarblíðu i einu af suðurríkjunum, og hann hafði boðið mér að heimsækja sig hér vestra. Það kom sterk freisting yfir mig að finna hann. Það var sök sér að þola skort, nei t, hrakning og öþverra, af því ég hafði víst mark og mið með því. En löngunin eftir samneyti við jafningja mína, eftir að sjá kunnug andlit og heyra kunnugar raddir og tal mentaðra manna yfirbugaði mig því sem næst. Og til livers g.igns var nú eftir alt saman þessi tilraun mín? Hvað gat ég iært um kjör hinna hágstöddu, sem fjöldi manna ekki áður vissi og búið var að margskrifa og halda hagfræðislegar skýrslur um? Hvernig gat ég, sem hvert augnablik, er ég vildi, var innan handar að hætta við fyrii ætlun mína, sett mig inn í líf og tilfinningar hinna allslausu, sem eru rígbundnir við neyðarkjör sín? ^ Nei, þaðvar alt gagnslaust og heimskulegt. Eg var búinn að læra ýmislegt þennan tíma, og mér var eins
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.