Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1900, Qupperneq 73
51
og lagði til hans enskan kennara, nýbyggjnm að
kostnaðarlansu. Ungmenmim gafst þvi kostur
talsverðrai' fræðslu, einkum í ensku máli, sem
þau líka notuðu sér vel. Einuig sendi hún mann
út í nýlenduna, sem ferðaðist i'ar um meðal
manna tíl að leiðbeina þcim við jarðyrkju og
ýms störf. Það eina, sem stjórninni verður lielst
lagt til ámælis, er það, hvað mikinn barnaskap
hún sýndi í þvi, að láta sér koma til hugar, að
setja nokkra 1 fandi sál niður á jafn-óbyggilegt
og önýtt land sem þetta var. En hún mun liafa
látið glepjast af fortölum ýmsra manna, sem af
eigingjörnum hvötum réðu herini slík Loka-ráð,
en sjálf þekti hún ekki lanlið neitt nema af
sögusögn þeirra. Og þegar hún um síðir kornst
að sannri raun um að landið væri lítt nýtt, var
fjarri að hún legði nokkra tálrnun á burtför
nrarrna, en virtist miklu fremur vilja greiða
götu þeirra,svo þeir gætu komist í burtu og leit-
að sór annarsstaðar iiælis. Og sýndi hún það
best með því að gefa mönnum óskorið eignarbréf
fyrir löndum sínuir, eftir að hún vissi þö að al-
mennur burtfararhugur var lcominn í þá. Þetta
varð og mörgum að liði, sem fyrir sérstaka
hepni gátu selc lönd þessi fyri1- lítilræði, er
gerði þeim mögulegt að komast burtu.
Furðu miklar umbætúr gerðu menn á lönd-
um sínurn tírna þann, er þeir dvöldu þar, ogdáð-
u-t þarlendir menn mikið að dugnaði þeirra.
Margir voru búnir að ryðja, rækta og umgirða
undir og ynr 20 ekrur. Grasfræi var sáð í bruna-
svörðinn, þegar búið var að hreinsa upp, því
ekki var mögulegt að plægja neitt sökum grjóts
og t.rjástofna. Spratt á því gi as nukkurt til