Almanak fyrir Íslendinga í Vestrheimi um árið 1880 - 01.01.1879, Blaðsíða 7
c>£ stöSuTiitn). Hi5 purra laud er 53 millónir (erhyrningsmllna,
en sá Wutinn, sein er vatni hulinn, 144 millónir.
Vjer hugsum oss llnu, sein pversker fsland nálega initt,
frá norðri til suðrs, og er svo í'ranilengd hringinn í kringum linótt-
inn 1 gegnum bæði heimsskautin. Heitir pá sá jarðhelmiiigrinn,
sem cr vestr af íslandi, vestrholmingr, en hinn austrhcimingr.
Á austrhelmingi jarðar er eitt afar-stórt rneginland, mest
af pvf fyrir liorðan miðjarðariinu: par á eru pær heimsálfr,
sem að meiiH eðr minna leyti voru kunnar 1 fornöld, Ásia, Enroj'a
cg Áfrlka; gamli lieimrinn. Európa er lang-miunst af pessuni
heimsttlí’um. Austarlega á austrhelmingi jarðar lyrir sunrian miö-
jarðarllnu er og megiuland pab, er Astral-land eða Nýja Hoilaud
nefnist. paðl var rneð öliu ópekkt til íorna.
Á vestrhelmingi jaröar er langtum meira haf en á hinum
helrningnuin. þar er Amerika meginland, sem aö víöáttu er
nokkuö minni en Asia. Amerika er al’ur-löng frá noröri til suðrs,
rn 1 miðjunni, langt nokkuÖ fyrir uorðan miðjarðarlinu, nærri
pvi sundrsiitin af hafi. p:tr hcitir Panama-eið, og er Norðr-Aine-
rika fyrir noröan, en Suðr-Amerika fvrir sunnan.
Kyrra Haf er fyrir vestan Ameriku endilanga, en Atlanz-
liaf fyrir austan. - Út frá heimsskautunum eru íshöfiu, hið nyrðra
og hið syöra. - Suðr af Asíu, austr af Afrlku og vestr af ^'stral-
landi er kallað Indlandshaf,
Hafið flæðir og fjarar eins cg kuunugt er. Sú hreyfing
liafsins stafar af aðdráttarafii sólar og tungls. En til er önnur
hreyting á hafinu, sem kölluð er strauinar. Straumarnir í liafinu
konia eiukutn af pvf að pað' er misjafnlcga heitt á ýmsum stöð-
um eða svæðum. I nánd við heimsskautin er hatið niiklu
kaldara er. i nánd við miðjarðarlinuna. Heita vatnið er ljettara
en hið kalda. Jafnmikið af heitu vatni flý/.t með hafs straumuu-
um út til hiiina köldu íshafa eiivs og at köldu vatni paðan til hinr.a
heitu hafa um miöbik jarÖarinnar. Straumarnir lijálpa pannig til
að k*la hina'heitu parta jarðarinnar, og hita hina köldu.
Noröau úr fshali liggr kaldr straumr suör mcö austrströnd
Norör-Aineríku. Ilonum maetir heitr straumr, sem kemr sunuan meö
austr str ndinni (hefir upptök sin í Guinea-fióa. vestari á Afrlku)
og heitir Golfstraumr. Sá straumr hitar upp vestrstremlr Norðr-
álfu og ísland ekki all-lltiö. En hoimsskautsstraumrinn kælir
norðaustrströnd Norör-Ameriku mjög. þessvegna er svo miklu
2*
- 19-