Almanak fyrir Íslendinga í Vestrheimi um árið 1880 - 01.01.1879, Blaðsíða 11

Almanak fyrir Íslendinga í Vestrheimi um árið 1880 - 01.01.1879, Blaðsíða 11
\im Manitobaj og Minnesota, og fiauihald af lienni er br->nt sii, er S t. P a u 1 [seint pol] M i u n e a p o 1 i s & M a u i- toba Rail iioad_nefnist. Liggr'hún út frá bæjuni [jeini i Minnesota, sem hún er viö kennd, og pversker Northern Paciiic skammt frá Rauöá. Frá austrenda Erie-vatns [Buíi'alo] er síki grafið, pvert austtyfir rikið Ncwj[njú] York alltjiö ánni Hudson, sem stórborgin New York stendrj, við mynnið a. þaðsíki lieitir Erie Canal og er pað ásamt ánni Hudson afar-mikilvægr vatnsvegr milli Ncw York og Canada-vatnanua. New \ ork er cinhver mesti verzlunarstaðr í heimi, enda er fólkstala par merri pví I% rnillón og með bæjunum 1 næsta nágrenni um 2 millórnr. Eyjau L o^ii g í s 1 a n d [æland] lykrjað miklu leyti fyrir h. fnina. Mississippi ásamt ám peim, sem i hana renna að austan [Ohio óhæo] og vestan [Missouri 0. fl ]. er priðja merkasta skipaleið hjer innanlands. New Orleans [orlíns] er skammt frá mynni honuar og St. Louis [seint lúis] ^skaniint fyrir sunnan ármót Mississippi og Missouri. Frá Chieago viö suörenda Michigan-vatns liggja fleiri járnbrautir en nokkrum óðrum stað ig beimi. Eeint restr frá Chicago" liggr Union Pacific, sem endar í San Francisco i Cali- forniu, hin eina járnbraut. scm enn heíir verið l.'igð aila leið vestr að Kyrra Hafi. Járnbrautir cru nú orðuar nálægt 75 púsund miíur 1 Norðr-Ameríku. -.þaraf cru um 70 púsundir 1 Landarikjum og um 5 púsundir i Canada. í Bandarfkjum eru ■llar járnbrautir prívat eign og ciga Englenclingar mikið 1 JX'im, en'ji Canada á rlkið sumt af járnbrautunuin. Hver míla hclir meö vögnum og óörum útbúnaði að nneðaltali kostab um 50 púsuud doliara, svo í járnbrautum Norðr-Ameriku liggja um 3750 milióuir dollara. — Telegrapli præðir eru um miKon xnilur að lengd, og hafa kostað um 50 miliónir dollara; I Canada ríki eru pessi fylki [proviuees]: Quebec, Ontario, New Bruaswick, Nova Seotia. Piiucc E.lwardslsland [ey í Lawr- ence-flóa], Maiiitoba og British Columbia, og par fvrir utaa hið afar viðáttuinikla Northwest Terriioiv [og Keewatin]!). Drottn- inain á Eaglaudi útneii.'ir ríkisstjóraun [govtrnor-geik-r0] yflr I) Eyian • [Newfoundland. Ný-fimdna-land] - l'yrir ut.au Lawrence-flóa - lieyrir ekki lil Ca.ada-nid. Laud.tjóriun par •r útuei'udr at' Breta-stjórn. - 23 -

x

Almanak fyrir Íslendinga í Vestrheimi um árið 1880

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak fyrir Íslendinga í Vestrheimi um árið 1880
https://timarit.is/publication/402

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.