Almanak fyrir Íslendinga í Vestrheimi um árið 1880 - 01.01.1879, Blaðsíða 12
Canruia. Haun hefir aösetr í Ottawa pnr er og sambands-ping
Canarlamanna haldið. Utnefnir rlkisstjórinn pingmenn til efri
málstofunnnr. en hinir ern pjóökj 'rnir. Hvert fylki hefir 1 g-
gjafarping íyrir sig, meö einni eða tveimr málstofum [( Mani-
toba er aðcins ein]. Fylkisstjórarnir1 [lieutenant-governors] ern út-
nefndir af rikisstjóranum i Ottawa. - Winnipeg er stjórnarsetr-
i5 í M.mitoba; i Ontario: Toranto, í Nova Scotia: Halifax o. s, frv.
í Ranunrlkjnm eru pessi riki: Maine [mein]. New Hnmpshire,
Vermont. Massachusetts [tsjú], lihode island [æland]. Coiinecticut
[Nija-Englandsrlki]; New York, New Jersey [dj rsi], Pennsyl-
vania, Delaware, Marvland, Virginia [vördjinía], West Virginia
[miftrikin viö Atianzhafj; North Carolína [læna], South [sáp]
Carolina, Georgia [djordja]. Fiorida [snör-rikin viö Atlanzhaf];
Alabams, Mississippi. Louisiana, Texas [ríkin við Mexico-flóa];
Tennesee [sí], Kentncky [tökki]. Ohio [æó]. Indiana, Illinois
[;jj], Miehigan [misjígan], Wisconsin [miðríkin fyrir austan Miss-
issippi]; Arkansas, Missouri, Iowa [æove], Minnesota, Nebraska
Kansus [miðrlkin vestari]; Colorad.J [edo], Nevada [rlki á fj -II-
unutn og hálendinu]. California, Oregon [rlki við Kyrralmfið]; -
og pessi territorl [t e r r i t o r i e s]. Dakota, Montann. Wyoming
(wæ), Utah. ídaho (ædahó). Washington, Ari/.ona, New
Mexieo, Iitdiau Territory, öll á hálendinu nema hið fyrsta og
slðastn. Territoríin verða rlki pegar pau evn oröin nógu fólks-
mörg, - Forseti, ‘president’ Bandaríkjanna hefir æðsta fram-
kvamiclarvald fvrlr ríkja-sambandið. Lággjafarvaldiö er hjá ping-
inu ‘eongress'. Dómsvaldið hiá landsyfirrjettar-dómendum. Stjórn-
arsctriö er Washington með sjerstöku sjálfstjórnandi hjeraöi i kring.
sem iiefnist Columbia. i efri má'stofu pi'.igsins ertt tveit ptng-
rnen frá hverju tiki. sem fólkið kýs. í neðri inálstoluna er í
hrerju riki kosinn einn ptngutaör iyrir hverja 1:55.L'OO manns.
Territoriin, sem ftutgiö hafa l .gskipaöa stjórn, senda einn fulitrua
hvert i neðri málstofuua, sem tekr patt 1 mnræðum, en uelir
ekki a’kvæðisrjett. - Hvcrt riki hefir sina stjórn iyrir sig með
samskcmar íyrirkomulagi cg s.inibandsstjórnin. Æösti embættis-
maðr hvers ríkis hcitir g o v e r n o r . Territoriin hafa viðlíka
síjóvn og vikin; aðeins evu goveruor-aniiv par utnefndir af Banda-
rikja-forsetanum, c-ins dóinendrnir. - Stjórnarsctriö f Minuesota
er St. Pnul ‘seiiit pol’. í Wiseousin Madison. i Miehigan Lans-
iug, i iiiinois Spriiigrieid, i lowa Dos Moines. i Ne*
■L1 -