Almanak fyrir Íslendinga í Vestrheimi um árið 1880 - 01.01.1879, Blaðsíða 14

Almanak fyrir Íslendinga í Vestrheimi um árið 1880 - 01.01.1879, Blaðsíða 14
út hingaft restr íyrir Atlanzhaf.1) - Flokkr Presbyteriana hófst í Bretlandi hinu mikla á 16. öld. puir settu sig móti biskupsdómi ensku kirkjunnar og heimtu&u. aó öldungaráð ‘presby* tery’, sem vig&ir og óvigðir safnaðafulltrúar sseti i, heföiæ&sta dómsvakl i kirkjumálum; ‘p r e s b y t e r’ er hið griska orð, sem ‘prestr’ er komið af, og bjðir'áldungr’. Skotar ílestir eru Presby- terir.nar. - Flokkr sc, sem fylgir ensku kirkjunni, eroftnefndr Episkopalistar .Biskupsdómsmenn, sákum þess þeir haida uppi biskupsdómi i sinrii kirkju. - Congregationalistar hafa jnafn sitt af hinu enska orði ‘Congregatiou', sem merkir; ‘söfn- u ð r’, en sro heita þeir af þvl þeir láta hvern einstakan s"fnuð hafa æðsta vald í öllum Kirkjumálum, og hafna öllum ytirráðum yfir kirkiunni af hendi konunga, hiskupa og öldungaráða. þeir slitu sig frá ensku kirkjunni um sama leyti og Prcsbyterianar. - Páfatrúarinenn eru að fjölga allvlða f landinu; hvergi er eins margt af þcim að tilt'.lu eins og f Quebee-fylki. írar llestir og nálega allir, sem mæla frakkneska tungu, eru kaþólskir. Lúterstrúarflokkr er ekki mjög fjölmennr í Vestr- heimi. en eykst þó í Bandarikjum mjög sokuin innílutuings frá lúterskum lóndum i Európu, Norðr-löndum og þýskalandi. Reglulegir fermdir safnaðalimir teljast nokkuð á 7. hund/að þús- und, og allr þorri þeirra innan Bandarikja, þrjú lútersk kirkju- fjel ;g eru fj dmenuust i Bandarikjum; General-Synodan, Synodal-Konferenzan og General Council, - General-sjnódan er elzt og fólk 1 hcnni talar flest ensku. - Syno- dal-Ivonfereiizan ei’ fólkflezt, og að mestu þýzk. Ilún er eins og General-Synódan samband fleiri minni synódna, og er Missouri- synódan þeirra þýðingarmest. Norska-synódan heyrir til Syno- dal-Konferenzunuar. - í General-synódunni er hin sænska Ans- gars-synóda; í General Council er hin sænska Augustana-sýnóda, hin fjölmennasta sænska kirkjudeild i landinu. - Ennfremr er önnur General-sýnóda fyrir suðrrikin, en niiklu fámennari en hin. - Svo eru 12 lútersk kirkjuijelóg fvrir ntan synódna-sambönd 1] Menrionitar, nefndir svo eftir Menuo Simons, er kom skipnlagi á þann ílokk, hafua barnaskirn t ins og Baptistar, en eru upprunnir á ineginlandi Európu og 100 árum eldri. þeir áttu fyrst heima 1 Hollandi, og Norðr-þýskalandi. breiddust svo þaðan í.t til Rússlauds, og þeir, sem hingað flytja til lands. eru þaðan.

x

Almanak fyrir Íslendinga í Vestrheimi um árið 1880

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak fyrir Íslendinga í Vestrheimi um árið 1880
https://timarit.is/publication/402

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.