Almanak fyrir Íslendinga í Vestrheimi um árið 1880 - 01.01.1879, Blaðsíða 13

Almanak fyrir Íslendinga í Vestrheimi um árið 1880 - 01.01.1879, Blaðsíða 13
braska Lincoln. i Dnkota Yankton í suðaustrhorninn. o. s. frv. - Montreal .á ey i Lawrencc-fljóti. er fjölmennasti bær í Canada ,um 120,000 manns.. - I Eanaiikjum er na=st eftir New York Philadelphia .filadelfia. vib DelawEre-fljót i Ptnnsyivan- ia, fjölmennasr b;er .hátt á 800 Jjús. marins,. Eoston •! Massa- chusetts, er næst eítir New York uierkastr h.afnarstafir við .Atlanzhaf ,um 300 piis manns. ísland er 38.400 ferhyrningsmilur afi vlfáttu. Manitoba er nokkuð stærri en priðjunc;r íslands. Nova Scotia er talsvert stærri en beimingr íslands. Newfoundland litið stærra en Is- land. Minnosota talsvert stærri en tvu fsls'nd. Nebraska a við tv,j Islönd. Dakota ekki fjarri pví að vera á stærð við fjögur fslönd. Wisconsin. Michigan og Illinois. 111 ámóta-stór og hvert um sig nokkuð stærra en Island og Manitoba til samans. - Ont- ario fylki hetir nýlega verið stórum aukið til vestrs og norðrs, en takmörkin eru ekki enn fastsett, svo stærð pess verðr ekki ákveðin. Akryrkja ýmiskonar .hveiti, maís norðantil; hrísgrjón, bómull. tóbak sunnantil, er sá atvinnuvegr, sem langflest fölk Jij.-r i landi stundar. Beztu hveitihjeruð I Canada eru Manitoba og syðri hlutinn af Ontario. Innan Bandarikja eru Wisconsin-og Minnesota mestu hveitiriki. Mest er yrkt af inais ,og par með ívlgjanda mest svínarækt, í Illinois og Iowa. Almennustu kristnu trnarbragðaílokkar í Bandaríkjum og Cauada eru; Mepodistar, Baptistar, Presbyterianar, Episkupalistar, Lúterstrúarmenn, Congregationalistar, Kómversk-kapólskir eða Páfatrúarmenn. - Auk þess er fj ldi smáflokka. - M cpodístar draga naíh sitt af binu enska oroi Metbod, sem merkii: •reglu bund i n aðferð'. Var peim uppliallega gelið petta nafn I skopi af pvl peir póttu of einskorðaðir \iö vissa •‘aðferð’ í guðsdýrkan sinni. Trúarílokkr pessi hófst í Lnglandi, inuan liinnar ensku rikiskirkju. nokkru fyrir miðbik 18. ahlar. Joan Wesley og George Whitefield unnu inest að pví að grundvalla iMepodista-kirkjunaJ hæði á Englandi og í Vestrheimi. og nú liafa Mepodistar lengi verið fjidmennastir allra ameríkaiiskra kirkju- ílokka. - Baptistar hafna biirnaskirn. Sem sicrstakr trúar- tlokkr iíúfust peir á Kuglandi a 17. oid. og breiddist svo brált

x

Almanak fyrir Íslendinga í Vestrheimi um árið 1880

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak fyrir Íslendinga í Vestrheimi um árið 1880
https://timarit.is/publication/402

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.