Almanak fyrir Íslendinga í Vestrheimi um árið 1880 - 01.01.1879, Blaðsíða 19

Almanak fyrir Íslendinga í Vestrheimi um árið 1880 - 01.01.1879, Blaðsíða 19
Danases n8 nafhi, hafi árið 1485 fyrir Krists burð, komið fr^ Egyptalandi með hið fyrsta skip, sem sje/.t hafði á Grikklandi. Hefir pað að likiudum verið galeiða. Týrusmenn byggöu liið fyrsta tviþiljaða skip 786 f. K. b. Fyrsta skip, sem byngt var á Englandi nieð tveirnr pilf rum, var 1000 tons; ljet Henry, VII. byggja pað árið 1509, og kostaði pað um 60 þúsund dollara. ----- John Mc Donough niiliónari 1 New-Orleans, ijet grafa eptirfylgjandi lifsreglur, sem hann talcli að hefðu leitt sig ti] auðs og metorða, á legstein sinn: >tMundu ætið eftir pvi, að erfiði er eitt af skilyrðum tilveru piunar. Tiniiun • er guli, ónýttu ekki eina minútu af honum heldr færðu sjerhverja peirra til reiknings. Breyttu við alla menn eitisog pú vilt peir breyti viö pig. Skjóttu pví aldrei á frest til niorguns, scm pú getur gjört 1 dag. Skip- aðu aldrci öðruin aö gjöra pað sem pú getur gj irt sjálfur. Girnstu aldrei fjármuni náunga pins. Allt.tu engan hlut svo lítilijörlegan, að haun ekki verðskuldi eftirtekt. Láttu pað aldrei úti sem ekki hefir áðr komiö iun. Eyddu aldrei fje i neitt, sem ekki gefur ávöxt. Haföu hina nákvæmustu reglu á öllum hlutmn. Settu pjer fyrir mark og mið að láta sem mest gott hlotnast af pjer. Neitaðu pjer ekki um neitt, sem er nauð- synlegt til pess pjer liði pægilega, en liföu i heiðarlegu við- hafnarleysi og sparneytni, og erliðaðu til hinnar siöustu stund- ar tilveru pinnar”. ----- Borgirnar eru í augum sumra, er búa út á landinu, likt og Ijósin á kveldin i augum flugnanna — Ijómandi og tæl- andi, en viss eyðilegging. Fóik petta sjer Ijómaun álengdar; langar til að verma sig við petta hýrlega bál; heyiir sögur um margskonar skemmtarir; og pví miður pýtur pað opt pangað ein- ungis til að komast i gyaldprot og tapa manuorði siiai, Merch. Ann. ---- Fáir hafa hugmynd uin, hve miklu fje Ámerlku- menn kosta árlega til auglýsinga. pað má segja að bl. ð lands- ins liíi i'remr á tekjum fyrir auglýsingar en andvirði pvi, sein kemr frá kaupendum peirra. Eftir pvi lem maðr einn, er rannsakað heíir petta mál nákvæmlega, segir frá, eru tekjur dagblaöanna i New-York fyrir auglýsingar að mcðaltali i m árið $ 8,908,000. Af pcssari upphæð fær Iierald uin 2 -31-

x

Almanak fyrir Íslendinga í Vestrheimi um árið 1880

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak fyrir Íslendinga í Vestrheimi um árið 1880
https://timarit.is/publication/402

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.