Almanak fyrir Íslendinga í Vestrheimi um árið 1880 - 01.01.1879, Blaðsíða 16
nýlendusv*5i. pið var uni suinnri?) 1R75. íNei'ndin valrli svædi
pad, er sidan hef.r rerid nei’nt N'ýja ísland. á vestrst nd Winni-
pec-vatns, i hjeradi pvi, er Keevvatin heitir. Veitti Canada-
stjórn íslendinjjum par einkarjett til landninns. Satna haust fluttu
fslendinjjar panjjaft frá Ontario. og 1876 bættist íj ldi tólks vift
írá íslandi. Pústhús Ný-íslendinga er: Gimli, Keewatin. Can. og
annad Húsavik. Kee., Can. - Nokkrir íslendingar eru pó enn
1 Ontario. einkum í nánd vid Rosseau. Muskoka. - Árið 1875
settist fyrsti Islendingr að i Lyon County, Minnesota; suðvestan
til i pvi r'ki, og varð pað byrjun til íslendinga-byggðar peirrar.
sem par er nú. A tveim síðustu árum heiii all-margtiólk frá ís-
landi fluzt pangað og tvcggja uæstu cóuntý a. Yellow Medi-
cine Co, fvrir norðan, OLr einkum Lincoln Co. fyrii vestan.
Liggr Winona & St. Peter járnbrautin vestr um landiö fratnhjá
byggð peirra. Pósthús (lestra pessara Islendinga er Minneotn,
Lyon C.. Minn. - llurt úr Nýja íslandi iluttu fáeinir menn
vorið 1878 og settust að nærri pvi nyrzt 1 Dakota viö siná á
pá, er Tongue River nefnist, nálægt 30 milum vestr frá Rauðá,
pangað hafa all-margir íiutt sig á árinu 1879 og mtmið land.
Pósthús peirra er Cavalier, Pembina Co., D. T. Nokkrir hafa
og setzt að talsvert nær Rauðá. skainmt fyrir vestan bæinn
Pembina, og hafa sumir peirra pósthús i Pembina. D. T., en
aðrir i Cirlisle. Pembina Co.. D. T. — Sá bær hjer 1 landi,
par sent íslendingar eiga heiina svo hundruðum skiftir, er Wiuni.
peg. Manitoba. - íslundingar eru enn miklu víðar uni landiö
á strjálirigi. Lángu áðr en hinn eiginlegi útllutningr frá íslandi
byrjaði voru nokkrir lsleudingar koinnir niðr í IJtha .Mormóin-
landinu, og einstöku leita pangað enn.
AF ÝMSU TAGI
íslendingar fundu Ameriku
Grænlenskr biskup heimsótti Vínlandsbúa
Skip frá Grænlandi fór til Mirklauds og tilbaka
1001
1121
vtir ísland
1349
1492
1497
1500
Ib 17
Columbus fann Ameriku
Jón Cabot fann Labrador og Nýfundnaland
Gaipir Coitereal sigldi uppí St. Lawrence-ihía
Sebastian Cabot siglil: iimí 1 ludsonsllóa