Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1901, Síða 22

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1901, Síða 22
Hja hverjum liggur sökin? (Eft.ir „L’.tcifer.1') ,,/Iver yðar sem er yyndlaus, k.isti fyrstur steini /i hann. Og hann sag-ði við hana: ,Svo fordætni ög þig ekki heldur; gakk burt og syndga ekki framár.‘“ Dr. Talkwell sagði í ræðu sinni íi sunnudaginn var: „Eg hef liferna siðfræðislega gátu lelagslifinu við- j vfkjandi sem ég lief ekki treyst niér til að ráða. Jig | ætla nú að segja yður sögu úr daglega lfflnu, sem crl j eins virkileg, einsog yðar eigin tilvera er virkileg. En I á nieðan ögsegi hana, eigið þér að sjtvrja yður sjfilí' að þessari spurningu: „Hji liverjum liggur sökin? Þegar ég einusinni seni oftar var á miðnæturtúrum mínum í borg þessari ásamt lögregluþjóni einum,mætti ég ungri stúlku ít vændiskvennahúsi einu, seni vakti athygli rnína fram yíir aðrar konur sem þar voru. Hún var kvennleg, hæglát, siðprúð og talaði grtða ensku, Hún hafði ekki prjálsmekk þessara kvenna, barst lítið j á og drógsig í hlé allt er hún gat. Eg reyndi að kynn- ast henni og tókst það svo, að hún sagði mé • úgrip af æflsögu sinni; og sfðan hef ög sannfærst um réttmæti j sögunnar.

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.