Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1901, Page 25

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1901, Page 25
1901 OCTOBER 1901 SUN MON TUE WED THU FRI j SAT 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 4. okt. Síð.kv. 2,52e.m 12. okt. Nýtt t. 7.11 f.m. 20. okt. 1 27. okt. 1 F.kv. Fullt t. 1 ll,58f m. | 9.26 f.m. I Vinalaus, peningalaus og komin að falli, reyndi hím að fela minkun sinaþar sem allar fallegar stólkur eru vel- komnar. Áður en ég segi meira af sögunni, ætla ég að lýsa forstöðukonunni með fáin orðum. Hún var ekkja. Maðurinn liennar, sem var bóndi, veðsetti aleigu sína fyrir frænda sinn, sem svo strauk og skildi honum eftir alla skuldina. Þegar hann dó, varð ekkjan annaðhvort að missa aleigu sína eða lúka skuldina. Hón sá strax að landbónaðurinn mundi ekki borga hana, svo hón tók það til bragðs að fara til borg- arinnar og setja þar upp grciðasöluhús. En sökum ó- kunnugleika settist hón að í óhcntugasta staðnum svo

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.