Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1901, Qupperneq 26

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1901, Qupperneq 26
greiðasalari borgaði sigckki. Það var því óhugsandi að lríin borgaði skuldina á þenna líátt- Þá komst hún að því, að hægt var aðleigja lierbergi fyrir mikla peninga ef engra spurninga væri s]mrt; sérstaklega stúlkum. og væri þá boðin liá renta. Svo hún leigði herbcrgi á þennahátt.En til að friða samvizku sína, höt liún sjálfri sör að hættaþví svoíljútt sein húirmögulega gæti. En um leið og hún hækkaði leiguna á herbergjúm sínum, brennimerkti hún húsið. Húseigandinn komst að þessu, og heimtaði nú liærri leigu fyrir liúsið, og konan gekkst undir það. Þann- ig gengti þau í félag og græddu í félagi peninga á því að leigja lausakonum herbergi til að reka verzlun síria í. ITún liuggar sig með því, að þarsem félagi hennar se mesti kyrkjustólpi, ríkur og háttvirtur maður í fölags- lííinu, geti þetta 'ekki verið stórkostlega rangt fyrir sig. Enda komi þangað ekki aðrir en mestu og beztu menn borgarinnar, og lögreglan viti ósköp vcl hvað hún sé að gjöra, en láti sig þó í friði. Með þessu og mörgu öðru þaggaði liún mótbárur samvizku sinnar. Af tilviljun mætti liún söguhetjunni minni og af því hún þekkti foreldra hennar, og stúlkan stóð uppi ráðalaus og átti hvergi höfði sínu að að halla, tók hún liana heim með sér, án þess að ætla eða vilja gjöra henni nokkuð illt. En óorðið á húsinu og fólkið scm hún umgekkst sigraði brátt siðfcrðisþrek hennar. Enda var þáokki nema uin þrenntað velja, sjálfsmorð, hungurs- i dauða cða þetta, og vegna barnsins síns kaus hún aðj
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.