Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1901, Page 33

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1901, Page 33
Bára ör á arminn þinn Önd og fjöri’ ög kasta. Skipið stanzar, skýzt á lilið skeið tiljandsins liorfna. Bárur glansa og glotta við,— glatt er á dansi norna. Mastrið singur sveigt í keng, seglið kringum hljómar; raddir þvinga’ úr stagi’ og streng Btormsins fingurgómar. Léttum gang um græði svíf, gleymi angri mínu, þegar hangi um hel og líf, liaf, í fangi þínu. Legðu barminn alvot að aftanbjarma-gljáa, strjúktu harm úr hjartastað, hrönn in arma-bláa. Stephan Gi. Stepitansson,

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.