Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1901, Page 34

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1901, Page 34
Grimur fra Grund. Austur um haf ko.u hann Q-rfmur frá örund; þeir gíifii’ honum land út við Parry-sund. Og þangað urn haustið með föng sín hann fdr, þá freðin var Jörð og kominn var snjór. En enskir þóttust eLþekkja mann, sem þreldegri sýndistá velli, en hann; því sterkur var hann og stór. Hann reisti sér kot, hann ruddi sinn skóg, og ræktaði garð, þegar leysti snjó; hann girti sítt land, hann bjó sér braut, og breytti i engi sérhverri laut. En enskir sögðu, að engan mann ötulli hefðu þeir séð, en hann Og hciðurs orðstýr liann hlaut. Og svo liðu árin, að Grimur frá Grund varð gildur bóndi við Parry-sund.

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.