Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1901, Page 41

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1901, Page 41
Votid og jeg, Nú roðar upp af röðli vordaganna,- ég rís úr mínu vetrar kulda hýði; og kem í felag frjálara gleði manna, úr fásinni og mínu innra stríði. Eg heilsa Öllum, höldum jafnt og snótum, er lilýrri vilja lcveðju minni taka, Eg heilsa fold á fögrum tímamótum, sem fökk nú lausn við álog snæs og klaka. Já, vorið öllum fögnuð nýjan færir; það færir vængi niðurbeygðum anda, það menn og skepnur nýju fjöri nærir, til nýrra verka flestir upp því standa. Nú akur-manna iðju höndin slinga sín áhöld býr, en fákar orku neyta; og hvesstir plógar stæltum trjónum stinga t storðar-vanga moldarlagið feita.

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.