Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1901, Page 45

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1901, Page 45
Þyrnirósin. Eg geng raig í skóginn um ártlegið ein, því ilniurinn tœlir mig sætur, og blöðin, þau titra ú grænni grein, hún grætur! Sjá! tár hennar dynja, ó (lögg sú er hrein, og döggin hún fellur um nætur. Þú vaknar margt grátblítt í viðkvæmum hug, þars vonirnar örmagna þreyja; í barns-glöðu hjarta þær fengu þó flug þær deyja; svo til þess ég vaíla hef táp eða dug frá táldraumum þeirra að segja, En, indæla rós, hversuangar þúsætt, með árdögg á vanganum rjóða. Hvort hefur þú nokkuð sem bölið fær bætt, ;tð bjóða?

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.