Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1901, Síða 48

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1901, Síða 48
Skipbrot. Logamli þrá, logandi þríi! lifandi brennur þú lijarta mér íi. En seglið er rofið og sjói inn er ær; sólin er hnigin og stormurinn hlær, og brimtungur holsleikja hamranna tær, — en logandi þráin er landinu að ná. Ekkert er lið, ekkert er lið; enda berst skip mitt nú klappirnar við. Og hált er á þiljunum þegar að frýs, og þungt fellur holskeflan eftir hún rís; og þiljurnar glera af grænbláum ís. Hjálpið mér! lirópandi í lífsnauð ég bið. Heyrir ei neinn, heyrir ei neinn? hjálpareyrað er þykkt sem steinn. Æ, brevt þú þér, stormur, svo fiytjist ég fjær,

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.