Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1901, Side 50

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1901, Side 50
NÝÁRSGrJ Ö F i t>að blös noklcuð kalt yíir klaka og snj 5 við komuna ársins ins nýja, og1 sár-döprum glömpum á svell-gljána sló frá sólinni’ í drunganum skýja. _ Og stormnepjan kembdi þá.snjóskýin ein, og snjóliára drýgði hún losið; hún rann yfir skaflana, rak svo upp vein Við rúðugler húlað og frosið. Mer var þá I hjarta’ önnur vetrarköld tíð lneð vasgðarlaUst frost sittog dauðann, og draumrósir liáðu sitt dauðlega stríð og duttu’ oná hjarngaddinn auðan, Með viðkvæmni horfði' eg á rósanna röð, sem ræktað og geymt hafði’ eg hjá mér, og kvaddi svo Öll þeirra bliknuðu blöð, sem bárust í storminuln frá mer. ,,Og farið þið,“ sagði' eg. — svo fer það löks allt, þá fiostkuldinn nær blöðum rósa;

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.