Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1901, Side 56

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1901, Side 56
HAUSTDAUÐINN. Bjarkirnar stundu í stormkaldri lirið, því stundin var komin og haustdauðans stríð; lífið það varðist í ifðandi ró unz loks það í helfjötrum bliknaðí’ og d<5. Örsneiddar stóðu nfi eikurnar þó, angraðar lutu í þolmildri ró, þœr hörmuðu’ í faðmlögum fráslitin blóm, fúslega þolandi lífgjafans dóm. Þær bliknuðu’ og titruðu’ í blómlausri nekt og bognuðu’ af angist, þvi þung er sú sekt að láta án saka sitt litskrúð og auð og iifa svo dauður við kvalir og nauð.

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.