Afturelding - 01.12.1942, Blaðsíða 6

Afturelding - 01.12.1942, Blaðsíða 6
66 AFTURELDING Hann braut heilann um þetta í allri ákefð, en gat enga lausn fengið. Og lestin hélt áfrain, á- fram.-------- Samkomunni var slitið. Hann snaraðist út. Mat- arlystin var búin að vera. En soltinn er hann samt. Sálin var banhungruð. Hann gengur hægt niður eftir götunni. Par var hljctt. Pað leið að nóttu. Nú rennir hann aftur augum yfir æfiskeið sitt. Par kom hann ekki auga á neinn Guð. En þó að hann væri ekki þar, þá gæti hann verið hér? Hann var hvort sem er alstaðar nálægur? Hann vissi þó hvernig Guð vár. Pað hafði hann svo oftsinnis heyrt, hæði í harnaskólanum og sunnudagaskól- anum. En vildi Guð hjálpa honum, sem var svo undirorpinn syndum og löstum? Vildi Guð það? Þá nemur hann staðar allt í einu og gengur út á hliðargötu og hallar sér þar upp að húsvegg. Þar tálar hann við Guð: Guð, viltu hjálpa mér út úr öllu þessu; sem ég hefi ratað í — þá vil ég þjóna þér, eins og barnið þitt, það sem ég á eftir ólifað! Pað var hljótt á götunni. Hún var bænahús handa Guði. Sálin fann frið.--------- Næsta kvöld fer hann aftur í trúboðshúsið. 1 þetta sinn sezt hann svo innarlega, sem unnt er. Hann vill gjarna vera nálægt þessum vinum, sem vilja hjálpa honum til að öðlast fult líf í Guði. Samkoman gengur sinn gang. Fagnaðarboðskap- urinn um Friðarhöfðingjann var fluttur að nýju. Að samkomu lokinni var skorað á alla að leita hans, sem dó á krossinum fyrir alla..Ungi mað- urinn fann til sárrar baráttu í sálu sinni og vildi helzt fara.út. En það var eitthvað inni fyrir, sem hélt honum föstum. Pað var skýlaus skipun Guðs til hans um það, að játa nafn hans fyrir mönn- unum, sem hélt honum til baka. Pá kemur trú- aður maður til hans, er hann sér baráttu hans og býður honum hjálp sína. Og þeir ganga sam- an upp að litlum bekk og beygja kné sín fyrir Guði. Pá gerðist það, sem enginn getur lýst. Byrð- in féll af honum^honum falla tár, en byrðin er horfin. Böndin eru leyst. Hann er frjáls. 1 Guði. Nýtt líf birtist. Nú varð allt nýtt. Lífið fyrir utan varð allt ann- að. Það var eins og allt fengi annan blæ. Hann fær bráðum nóg að gera. Jólin sem eru fyrir dyr- um verða honum alveg ný og dásamleg. Og er hann kémur lii vinanna á jólakvöldið í samkomu- húsið til að hjálpa hcimilislausum löndum sín- um, þá fyllist sál hans af óumræðilcgum fögnuði og friði. Nú skilur hann orðin: »Ég boða yður Jól í fangelsinu. Það var snemma í desembermánuði. Prír trúað- ir vinir voru samankomnir í skrifstofu Alberts Dukes lögfræðings. Samræðuefni þeirra var um, hve áþreifanlega Guð svaraði bænum barna sinna. »Ég sting upp á því, að við biðjum Guð að frelsa versta manninn í borginni«, sagði Duke. »Ég er sannfærður um, að ef tveir eða þrír eru sammála um að biðja, þá mun Guð framkvæma það, sam- kvæmt loforði sínu í Matt. 18, 19«. »Ég hugsa, að lögreglan álíti Dan Grell versta manninn í þessari borg«, sagði einn þeirra. »Eg talaði við Bale dóinara í dag, og hann sagði, að Dan hefði verið í fangelsinu fjóra fimmtu hluta æfi sinnar«. »Við skulum byrja að biðja fyrir honum sam- stundis«, sagði Duke. Þeir krupu á kné og báðu einfaldlega, en einarðlega, um frelsi Dans Grells. Sama kvöldið leitaði Duke Dan uppi í skúrn- um, sem nú var heimili hans. »Ég er lcominn til þess að bjóða þér heim til oklcar hjónanna í kvöldverð«, sagði hann. »Pakka þér fyrir, það væri að vísu gott að fá að borða«, sagði Dan hægt, »ég hefi ekki bragð- að mat í dag, en sjáðu, hvernig ég er til fara. Þannig klæddur get ég ekki setið við borð ykk- ar«. Hann benti á föt sín, sem voru bæði óhrein og drusluleg. xHafðu ekki neinar áhyggjur, Dan«, svaraði Duke, »komdu aðeins með mér, það verða ein- hver ráð að bæta úr því. Þú gctur fengið þér bað og rakað þig og farið í einhver föt af mér. Við mikinn fögnuð«. Nú sér hann hinn mikla kær- lcika Guðs í Kristi og Guðs dásamlcga hjálpar- ráð. , Og nú tók hann undir jólasálminn mcð þakk- látu hjarta: »Blessuð jól, bjartari sól!« Birger Ingebrigtsen.

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.