Afturelding - 01.12.1942, Side 8

Afturelding - 01.12.1942, Side 8
68 AFTURELDING Hvað Leví sá hina fyrstu jólanótt. Eftir Easio Honum virtist áin tala til sin. »0g í þeirri byggð voru fjárhirðar úti í haga og gættu um nóttina hjarðar sinnar«. sagði Dan við sjálfan sig. »Ég get gert orðin í 9. versinu að mínum orðum líka: »Yfirgef mig eigi, þá er þróttur minn þverrar«. Tveim mánuðum síðar sat Dan á skrifstofu Dukes: »Ég er kominn til þess að þakka ykkúr fyrir jólagjöfina«, sagði hann, »og sérstaklega fyrir Biblíuna. Það gerðist eitthvað mjög undur- samlegt á jólamorguninn. Ég held, að þú mundir kalla það endurfæðing. Guð talaði beint til hjarta míns frá 71. sálminum. Ég hefi lært hann allan utanbókar. Orð þessa sálms eru nú reynsla mín, og ég get sagt með sálmaskáldinu: »Varir mínar skulu fagna, er ég leik fyrir þér, og sál mín, er þú hefir leyst. Þá skal tunga mín tala um rétt- læti þitt liðlangan daginn, því að þeir urðu tii Lethonen. Það var tekið að halla að kveldi, en Leví, seni þessa nótt átti að fá að sofa, gat með engu mótí fest blund. »Hvað veldur þessu«, hugsaði hann með sjálfum sér, »ætli ég sé orðinn veikur, hjarta mitt berst svo ótt«. Hann opnaði sem snöggvast augun og varð litið á föður sinn og Símon frænda, sem sköruðu glæðum að kolaeldinum og töluðu saman í hálfum hljóðum. ömurinn af hvísli þeirra lét í eyrum Levís ekki óáþekkt því, er móðir hans kvað vögguvísur við Hönnu litlu. Samt sem áður tókst honum ekki í þetta sinn að festa svefn- inn. Gott áttu þeir hirðar, sem ekki þurftu að vaka. Þarna lá nú til dæmis Asser, félaginn, vafinn innan í skinnfeld sinn, við hliðina á Leví og and- aði djúpt og reglubundið í rólegum svefni. Allt í einu var sem ör væri stungið í hjarta Levís. Honum' varð snögglega litið til hliðar á hjörðina. Kindurnar sváfu rótt, hlið við hlið. Að- eins ein gömul ær var vakandi og starði á Leví með angistarfullu augnaráði. Hún sneri að hon- um annari hliðinni, svo Leví sá aðeins annað auga hennar, sem í rauðum bjarma kolaeldsins virtist skjóta gneistum, er flugu sem hárbeittar örvar djúpt inn í hjarta drengsins. tJr hinu aug- anu draup lifrautt blóð. Minningu hins liðna dags skaut um leið upp í huga Levís, og honum virt- ist gamla ærin tala til sín með áþekkum radd- hreim og faðir hans var vanur að nota, er hann skammar, já, hlutu kinnroða, er óskuðu mér ó- gæfu«. Það eru vínsalarnir«. Lífernisbreyting Dans varð umræðuefni borgar- búanna um langan tíma. Orðin í 7. versinu sönn- uðust á honum: »Ég er mörgum orðinn sem und- ur«. Dan vann síðan á skrifstofu Dukes í mörg áx. Hann reyndist áreiðanlegur við vinnu sína og í allri breytni. Hann komst í samband við hina gömlu foreldra sína, og þau glöddust stórlega, þegar þau heyrðu um hina undursamlegu jóla- gjöf, er Guð hafði gefið honum: Frelsisvissuna fyrir trúna á Jesúm. Síðar flutti Dan heim til æskustöðva sinna og ðl önn fyrir foreldram sín- um til dauðadags. \

x

Afturelding

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.