Afturelding - 01.12.1942, Síða 14

Afturelding - 01.12.1942, Síða 14
74 A F T U R E L D I N G Gjöf Guðs til mannanna. Þú litla barn svo lágt nú býrð, En í þér rúmast öll Guðs dýrð. Þín rödd svo veik að vísu er, En orð þitt mátt Guðs í sér ber. Þín litla hönd á mikinn mátt, Hún storma og öldur leggur lágt. Sú hönd mun sjúkum heilsu fá Og dauða hrífa helju frá. Þinn fótur þrœðir þyrniveg. Svo frelsisveginn finni eg. í dauða loks þú lœgir þig, Guðs fórnarlamb, að frelsa mig. Þig Ijúfa barn vér lofum nú, þín læging er til lífsins brú. Þú Jesús, gjöfin Guðs til vor, Af Guðs náð Ijóma öll þín spor,

x

Afturelding

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.