Afturelding - 01.01.1953, Blaðsíða 15

Afturelding - 01.01.1953, Blaðsíða 15
AFTURELDING liðnu hausti, til dvalar þar um óákveðinn tima. Vonandi kemur hann aftur á næsta sumri. Óvíst hvar starf hans verður þá. Fleira mætti skrifa um starfið, sem hæði er uppörvandi og gleðiríkt, en vegna rúmleysis verðum við hér að láta staðar nema. En þetta getum við sagt: Starfið í dag kall- ar á átak allra að leggja lið. HVAÐ STENDUR SKMFAÐ? Jesús sa.g'Si: „Éíg er kominn til þess að þeir hafi lif og nœgtir. Ég er goSi HirSirinn; GóSi HirSirinn leggur líf sitt í sölurnar fyrir sauSina; leiguliSinn, sem ekki er hirSir og ekki á sauSina, sér úlfinn koma, og yfirgefur sauSina og flýr, — og úlfurinn hremmir þá og tvístrar þeini — af þvi aS hann er leiguliSi og honum er ekki annt um sauSirm. Ég er GóSi HirSirinn og þekki mína, og mínir þekkja mig, eins og FaSirinn þekkir mig og ég þekki FöSurinn; og Ég legg líf mitt í sölurnar fyrir sauSina.“ Jóhannesar GuSspjall 10. kap. 11.—15. vers. NÁÐIN NÆGIR. Dag einn var ég á heimleiS á hesti mínum, eftir langan og erf- iðan starfsdag. Ég var þreyttur og mjög niSurdreginn. Skyndi- Jega kom þetta ritningarorS inn í huga minn: „NáS mín nægir 'lþér.“ Þegar ég kom heim, fletti ég upp á orSum þessum í frum- málinu, og þau héldu áfram að tala til hjarta rníns: „NáS mín nægir þér.“ Ég svaraSi: „Já, Drottinn, ég hef haldiS þaS.“ MeS þaS sama rann sannleikurinn upp fyrir hjarta mínu, svo aS ég fór aS hlægja. Ég hafSi aldrei skiliS, hvaS hinn heilagi hlátur Abrahams var, fyrr en nú. ÞaS var ómögulent fyrir mic annaS en aS trúa. ÞaS var eins og ég sæi fyrir mér lítinn fisk í Themsá, sem var mjög hyrstur, en þnrSi þó ekki aS drekka, af ótta við það, að hið mikla fljót mundi þorna. En Themsá sagði: „Drekktu aðeins. l’tli fiskur, strauinar mínir nægia bér.“ ESa sem litil mús í kornhlöðum Egyptalands eftir sjö nægta árin, hefði orðiS áhyggju- 'full út af því, að hana mundi hrezta mat og hún mundi devia af sulti. Þá mundi Jósef hafa sact:..öttastu ekki, litla mús. korn- hlöSur mínar niunu nægja þér.“ Eða ef maSur uppi á fjallstindi yrSi kvíðafullur vfir hví. að hann fengi of lítið lnft til aS anda að sér, og hugsaði: „Ég þarf svo og svo mörg kubik fet af lofti hvert ár, svo að ég er hræddur um að súrefni loftsins verði of lítið handa mér.“ En þú hefði honum veriS svarað: „Fylltu aðeins lungu bín af þessu hreina fjallalofti og það mun nægja þér.“ Drottinn segir: „NáS mín nægir þér.“ Ó, vinir, við þurfum að fá meiri trú! Lítil trú lyftir sál þinni að vísu inn í himininn, en mikil trú flytur himininn inn í hjarta iþitt. ' —C. II. Spurgeon Bœn keisarafjölskyldunnar. Kússneska keisarafjölskyldan var hálshöggvin 17. júlí 1918 í Jekaterinborg — núverandi Svedlovsk — þegar byltingin varð í Rússlandi. Neðanskráð erindi lét fjöl- skyldan eftir sig í fangelsinu, þegar keisarahjónin, og eftir því sem mig minnir, 5 börn þeirra, 4 dætur og 1 sonur höfðu verið tekin af lífi. Þessi fáu erindi sýna það sálarþrek ög jafrivægi, sem þetla fólk hefur átt á þröskuldi dauðans. Gef oss, Drottinn, dug að sýna í dagsins miklu orraliríð. Vor þjóð er ofsótt, þung er byrðin. oss þrykkir böðla háð og níð. Ó, hjálpa’ oss, Jesús, Herrann mildi, er hatrið, svikin mæta oss, að fyrirgefa böðlum brígzlin og blóðgum lyfta píslarkross. Á flárri tíð og fjandamargri, við fangelsins luktar dyr, ó, Frelsari vor, fyll o?s krafti, er forsmáninnar logar hyrr. Ó, Guð almátlkur, himins Herra. hjálpa oss í þungri neyð. Hugsvala þú hjörtum hrelldum á hörmunga og jiíslarleið. Ó, Guð minn, yzt við grafarþröskuld æ gefðu bss þinn styrk og hlíf, að geta í sannleik elskað alla, sem ætla vort að taka líf. A. E. Það var gœíumunurinn. Dr. Boye var mjög þekktur danskur skurðlæknir. Dag einn fékk hann heimsókn af tveim stéttarhræSrum sínum, sem hjuggu í Kaupmannahöfn. Þeir höfSu heyrt mikiö talaS um frægS þessa ágæta læknis og vildu nú kynnast honum nánar, og komast aS því, meS vissu, hvernig hann framkvæmdi skurSlækningar sinar, er háru svo ágætan árangur. Dr. Boye sagSi þeim, hvaSa aSferS hann notaSi og kom þá í ljós, aS þaS var nákva'mlega sama aSferð, sem þeir sjálfir höfSu. „Gerið þér ekkert meira en þetta?“ spurðu þeir undrandi. „Nei, ekkert, nema auSvitað það, að ég beygi kné mín á undan hverjum uppskurði, og hið GuS að blessa verk mitt“, svaraSi dr. Boye. Þetta var leyndardómurinn. Fyrir náið bænalif við Guð öðl- aðist hann kraft til lækningastarfa sinna. Það var gjæfumunurinn.

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.