Afturelding - 01.04.1953, Blaðsíða 15

Afturelding - 01.04.1953, Blaðsíða 15
AFTURELDING c.... HVAÐ STENDUR SKtUFAÐ? Þegar Pílatus heyrði þessi orð, leiddi hann Jesúm út og settist á dómstólinn, á staó sem heitir Steinhla'S, en á hebresku Gabbata. En þá var aSjangadagur páska, hér um bil um séttu stund. Og hann segir við GySingana: Sjá, þar er kon- ungur y8ar! Þá œptu þeir: Burt, burt me8 hunn! Krossfestu hann! Pílatus segir vi8 þá: Á ég a8 krossfesta konung y8ar? Þá svöru8u œSstu prestarnir: Vér höfum eiigan konung, nema keisarann. Þá seldi liann þeirn hann í hendur, til þess a8 hann yr8i krossfestur. Jóh. 19,13—16. Orö> ttil umhug'sunar. Fyrir nokkrum úrum síðan fengu nokkrir trúaSir vinir, í Lond- on blindan mann til aS ganga fram og aftur um götur Lundúna- borgar, meS lítiS borS framan á sér, og á þvi hafSi hann Biblíu. MeS fingrum sínum gat hann numiS hina uppþrykktu skrift, og las hann hátt fyrir fólki, sem safnaSist um hann, til aS hlýSa á lestur hans. Stundum voru lagöar spurningar fyrir liann, eð'a menn komu meS athugasemdir. En sá blindi gat ætiö svaraö og einnig selt liluta af Ritningunni fyrir lágt verð'. Á einu ári hafSi hann ekki aöeins lesiS Bibiiuna í meira en 1700 götum, strætum og görSum, heldur einnig selt um 900 eintök af henni. Dag einn kom kona til hans, lagSi hönd sina á hókina og sagSi: „Gef mér orS til umhugsunar." Hann fletti blöSunum þar til hann kom niSur á Jesaja 5.11. „Vei þeim, er risa árla morguns, til þess aö sækjast eftir áfengum drykk, sem sitja fram á nótt, eldrauSir af víni.“ „Þekkir þú mig og synd mína?“ spuröi konan meS titrandi röddu. „Nei, svaraöi hann, ég veit ekki hver þú ert.“ „Hvernig getur þú 'þá lesiö vers sem talar um synd mina? Þetta er merkilegt, ég trúi uS GuS hafi leitt mig hingaö.“ Ilún brast í grát. SíSan spurSi hún, hvar versiö stæSi, og um leið og hún tók þétt í hönd blinda mannsins, sagöi hún: „GuS blessi þig.“ Enginn getur fyrir fram sagt, hvílíka ávexti sáning GuSs orSs getur boriS. ViS vitum, aö sæSiS er gott, og aS nauSsynlegt er aS sá því allsstaöar. ViS getum ekki vitaS, hvort þetta eSa hitt, eöa hvort hvorttveggja veröur gott. Préd. 11.6. En viS getum veriS sannfærö um, aS sæSiö, sem viS sáum fell- ur einhversstaðar i góða jörð og her ávexti Guði til dýrðar. LESTU MEÐ GAUMGÆFNI. HVAÐ GEFUR BIBLÍAN OKICUR? Hún sýnir okkur hugsunarhátt Guös, ástand mannsins, vcginn til frelsis, dóminn yjir syndinni, og sœlu hins trúaSa. Kennisetningar Biblíunar eru lieilagur, ákvœöi hennar eru bindandi, jrásagnirn- ar sannar og ákwrSanirnar eru óumbrcytanlegar. Lestu þær til þess a8 vera vitur, trúöu þeim til þess aS geta byggt á öruggum grundvelli og sýndu þœr í verki, til þess a3 geta lijaS heilögu lífi. Biblían felur i sér þaS Ijós, sem er þess um- komiS aö lei&a þig, traust, sem megnar (i& upp- örva þig og mat, sem getur styrkt þig og gefið þér þrek. Biblían er landabréf ferSamannsins, stafur píla- grímsins, áttaviti flugmannsins, sverö hermanns- ins og lausnarbréf hins kristna. Hér mœtum viö endurrcistri Paradís, opnum himni og aövörunum viö lielvíti. Kristur er hiS mikla efni. Markmiöiö er þaS, sem manninum er fyrir beztu og tilgangurinn heiSur Guös. Biblían á a8 fylla vitund okkar, stjórna hjartanu og leiöa fœturna. Hún er gullnáma, full of auöi, Paradís í dýrð og fljót gleði og blessunar. Hún er gefin þér fyrir lífstíS. — Ilún mun verSa opnuð á degi dómsins og minnzt í eilífSinni. IJún felur í sér hina dýpztu, ábyrgðartilfinningu, launar scrhverjum, sem í trú og lilýSni fylgir henni, og dœmir alla, sem fyrir- líta hiö heilaga inniliald hennar. Ég heyrði rödd. 1. Ég hcyröt rödd, er viðkvæmt við mig sagði: „Ó, vcizt l>ú, barn, iivað leið cg fyrir l>ig? Á inig l>ín vegna kröm og kvöl ég lagði. Ó, kom, mitt barn, ó iieyr, cg clska l>ig.“ .2 Kórónu var óg krýndur hér í hcimi. I»á krýning cg af inanna liöndum fckk. I»ar glóðu ei stjörnur, gull nc eðalstcinar, Nei, gaddur margur hvass í enni gcklc. 3. Ég var á kross af grimmd mcð göddum negldur, A Golgata hvar dó ég fyrir l>ig. Ó, sjá, þú lnirn, í báðar mínar hcndur Ert blóði rist, ó kom, ég olska l>ig! 4. Hallclúja! nú hljómar mér í anda. Ég hcfi kastað mér í arnia lians. Hann bcr mig yfir alla neyð á jörðu, já, alla leið til liimins fugra lands. Jónns S. Jakobsson þýddi. 31

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.