Afturelding - 01.06.1966, Blaðsíða 50

Afturelding - 01.06.1966, Blaðsíða 50
,,Frelsi bak við grindurnar” 104 krn. frá Ceul eru stærstu fangabúðir kór- verska hersins. Þar eru afbrotamenn sekir um alls konar glæpi. 6540 menn í einu fangelsi. Þegar Jack McAlister og Johnny Lee voru staddir í Kóreu skömmu fyrir jól, var þeim boðið að halda samkomu þar. Um 2000 fangar voru samankomn- ir, af þeim hafði 1201 fangi lokið við Biblíu- bréfaskóla K.B. Maðurinn á myndinni, sem örin vísar á, er Colonel Indoh Park, cn bann var sá fyrsti, sem tók ákvörðun. Átta dögum eftir að hann kom í fangelsið fékk hann smáritið „Frelsi bak við grindurnar“. — Hann mætti Kristi sama kvöldið. Á fimm vikum lauk hann við Biblíu-bréfaskóla K.B. Þegar liann var að leysa annað verkefnið fékk hann dauða- dóm sinn. Hann ritaði til skrifstofu K.B. „Alla mína ævi hef ég óttazt það, sem kæmi eftir dauð- ann, jafnvel í trylltustu orustum stríðsins J)jak- aði þetta mig. En nú eftir að ég tók á móti Kristi sem frelsara mínum, skelfir J)essi dauðadómur mig ekki. . . .“ Jack McAlister segir: „Þegar ég tók í hendi hans og leit inn í brúnu augun hans, sagði ég í hjarla mínu: „Þökk Guð að ég óhlýðnaðist ekki, en túlkaði neyð glataðra sálna gegnum útvarpið. Ég vil glaður vera mis- skilinn þúsund sinnum enn, svo lcngi sem þessar dýrmætu sálir finna Krist og eyða eilífðinni á himnum.“ í síðasta bréfi sínu til Johny Lee ritar C. I. Park: „eins og þú e.t.v. hefur séð í dagblöðunum, var síðustu náðunarbeiðni minni neitað. Nú er henging mín skammt undan. Mig langar að þakka ykkur fyrir komuna fyrir jólin. Skilaðu kveðju til Jack McAlister og segðu honum, að þótt ég sjái hann ekki framar hér á jörð, muni ég mæta honum á himnum.“ Tekið úr Bænabréfi Kristil. bókmenntadreiíingar. Gjafir og áheit til Fíladelfíusafn., Reykjavík J.S. Rvík kr. 2000, A.E. Skag. 2.295, Vinur að vestan 17.000, H.M. 601, A.M. 601, H.M.601, G.Ó. Sigl. 1000, Sn.St. 1000, M.S. Flateyri 3000, M.S. 1000, J.B. 300, Kona í R. 25, G.B. Rvík 200, A.M. Árn. 800, A.Á. Hafn. 200, R.L. Rvík 3000, Á.J. Rvík 1000, R.S.V. 7000, S.J. Noregi 3,589,74, G.B. Suðurlandi 18.000, Á.J. 1.500, Ónefndur Rvík 1000, Kona að vestan 1000, D.N. 550, Hjón í Rvk 1.100. — Þcssar kvittanir ná til síðasla ágústs þetta ár. Fíladelfíusöfnu'ðurinn þalckar öllum þeim, er sýna þennan hlýhug til starfs okkar og biður Guð að blcssa þá. , 50

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.