Barnablaðið - 15.02.1902, Side 4

Barnablaðið - 15.02.1902, Side 4
2 BARNABLAÐIÐ. Jesus blessar ungbörnin. Yfir bygð og ból blessuð morgunsól breiðir sína björtu geisla-arma, tekur fold í faðm, faðmar sérhvern baðm, hverju blómi gefur geisla-varma. Dafna blómin blíð bezt um ardagstíð móti bjartri morgunsól í hlíðum. Næturkul er kalt, kveldið llka svalt, miðdagssól er ofheit oft og tíðum. Móti austurátt eru blómin þrátt gróðursett á glöðum stimardegi, svo að sólin hlý sínum geislum 1 vermi þau sem bezt, en brenni eigi. Vorblóm ung eg veit vorum líka’ í reit. Börnunum við blómin ung má jafna. Alt hið sama á eins við börnin smá. Bezt á móti morgunsól þau dafna. Stjörnusólin, sem sást í Betlehem það var morgunsólin Jesús sjálfur. Upp í austri rann áður fyrr um hann-, þaðan skein hann yfir heimsins álfur. Hvar, sem sólu sér sífelt skugginn er; ei nær sólin alstaðar að sklna; eitthvað skyggir á, eins var stundum þá, þegar Jesús kom með sveina sína. Hann var sólin hrein, hýrt og fagurt skein; sveinar hans sem geislar stundum glóðu. Fyrir þá kom það, þeir í annan stað líkt og skuggar ljósi’ 1 vegi stóðu. Það kom fyrir þá þegar börnin smá frelsaranum færð á örmum vóru; fundu þeir að því, þótti lteging í; amast þeir við ungum börnum fóru. Jésús blíður bað: »Bannið eigi það. Börnin tek eg ung á arma mína. Skyggið eigi á ungu blómin smá; lofið á þau ljósi guðs að skína. Saklaus blessuð börn, blíð og elskugjörn, rlki guðs þau öllum fremur eiga. Barn og þú sért þá það ef viltu fá; aðrir komast inn ei þangað mega«. Síðan börnin blíð bbðheims-sólin þíð vafði sfnum ástarörmum björtu. Brostu blómin smá, brosti sólin há móti sólu hlógu saklaus hjörtu. Samur er hann enn. Ó þér kristnir menn; hafið æ í huga sögu þessa; berið börn til hans blfða frelsarans; vill hann enn þá vernda þau og blessa. Skyggið aldrei á ungu börnin smá, lofið þeim til ljóssins hlýja og bjarta. Hér í heimi’ er alt

x

Barnablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/410

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.