Alþýðublað Hafnarfjarðar


Alþýðublað Hafnarfjarðar - 01.01.1986, Page 7

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 01.01.1986, Page 7
ALÞÝÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR 7 Lífsbaráttan rak mig í Alþýðu- flokkinn! Tryggvi Harðarson gefur kost á sér í öll sætin í prófkjöri Alþýðuflokksins. Hann heur unnið sem jámabindingamaður síðustu árin fyrir flesta stærstu byggingaverktakana í Hafnar- firði. Tryggvi hefur starfað mikið að félagsmálum, einkum þó íþróttamálum og verkalýðsmálum. Blaðið átti stutt spjall við Tryggva. Þú ert nýtt andlit í bæjarmál- unum í Hafnarfirði. Ertu ný- búinn að fá áhuga á stjórn- málum? Nei, ég hef lengi halt áhuga á stjórnmálum og starfaði raunar í FUJ á árunum i'yrir tvítugt. Síðan var ég í nokkur ár við nám í Kína. Eg kom þaðan 1979 og \ ildi í fyrstu ekki binda mig við neinn ákveðinn llokk — var að velta málum fyrir mér. Fyrir nokkru ákvað ég síðan að ganga í Alþýðuilokkinn og starfa þar á fullu. Hvers vegna varð Alþýðu- flokkurinn fyrir valinu? Astæðan er í rauninni einfold: ég fór að taka fullan þátt í lífs- baráttunni, eignaðist fjölskyldu og kannski ekki síst þá keyptum við okkar fyrstu íbúð. Ég lialði maður leyft sér að spá í hlutina, en þegar þessi harði veruleiki blasir við manni þá þýðir ekkert annað en fara í slaginn og reyna að breýta hlutunum. En hvers vegna framboð? Er ekki nóg að vera með og vinna fyrir flokkinn? Framboð mitt er komið til af tvennu. 1 fyrsta lagi þá lögðu ýmsir flokksmenn að mér um að gel'a kost á mér í prófkjörinu. En aðalástæðan er sú, að þegar ég tek mér eitthvað fyrir hendur vil ég gjarnan l'ara í það ai l'ullum krafti. Eg fer í pólitík til þess að brcyta hlutum - og þá dugar ekki að sitja hjá, cða lulla mcð. Auk þess hefur mér sýnst að bæjarstjórnin státi ekki af mörg- um sem vinna með höndunum. Slík vinna gefur margvíslega Tryggvi hefur sýslað margt um dagana. Hér er hann að störf- um við akuryrkju í Kína. lengi verið hallur undir Alþýðu- llokkinn, en nú varð mér ljósara en áður hversu lífskjörin í land- inu eru léleg-ogekki síst hversu erlitt er að eignast einföldustu lífsgæði eins og þak ylir höl'uðið. Það er alveg ljóst að f’ullt affólki getur ekki lifað á launum sínum í þessu landi og á enga mögu- leika á að komast í skikkanlegt húsnæði. Og í þcssum málum hefur Alþýðullokkurinn einn llokka sett fram skýra stefnu og trúverðugar lausnir. Þegar maður er yngri og í námi getur reynslu sem ckki fæst í hvít- llibbastörf'unum og mér llnnst cðlilegt að sá stóri hópur sem vinnur líkamlega ertið störfeigi sína fulltrúa í forystu jafnaðar- mannaflokks. Hvaða málefni leggur þú mesta áherslu á? Eins og ég sagði áðan hef ég mestan hug á að lífskjörin verði þannig að almenningur geti lif’- að í þessu landi. Hins vegar geri ég mér ljóst að bæjarstjórnin í Haliiarflrði getur einungis haft takmörkuð áhril' þar á. Eigi að VERÐLAUNAÞRAUTIR JÓLABLAÐS ALÞÝÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR Dregið hefur verið úr réttum lausnum úr þcim þremur verðlauna- þrautum sem birtar voru í jólabladinu. Myndgáta: Rétt lausn var: Mál er að linni mælirinn er fullur mörg er búmannsraunin því afturgöngur og íhaldsbullur ásælast þrautalaunin. Þrenn bökaverðlaun eru veitt, þau hljóta: Anna Björk Guðbjömsdóttir, Háahvammi 7, Hf., Þórunn Elíasdóttir, Lækjarkinn 14, Hf., Jóna S. Jóhannsdóttir, Sævangi 17, Hf. Krossgáta: Tvenn bókaverðlaun eru veitt þau hljóta: Jóhannes Ó. Stephensen, Sléttahrauni 23, Hf., Ólafur E. Ólafsson, Öldutúni 8, Hf. Riddarasaga: Tvenn bókaverðlaun eru veitt þau hljóta: Sigurður Þ. Guðmundsson, Breiðvangi 44, Hf., Gylfi F. Guðmundsson, Hjallabraut 9, Hf. Verðlaunahafar fá bækurnar sendar heim, innan skamms. síður þarf bæjarstjórnin að leggja meiri áherslu á atvinnu- málin. Það þarl' að koma upp nýjum og fjölbreyttum atvinnu- rekstri, sem getur borgað al- mennilegt kaup. íhaldsmenn- irnir halda að allt slíkt leysist bara af' sjáll'u sér, ef peninga- mennirnir fá að leika lausum hala. En það hef'ur komið í ljós að frjálshyggjan hefur ekki dug- að þar scm hún hcfur verið reynd. Hún heíur bara gert þá ríku ríkari og þá látæku látæk- ari. Bærinn á kannski ekki að vera að vasast mikið í atvinnu- rekstri sjálfur, en hann á að hala virka forystu um að ella at- vinnulíllð og laða hingað nýjan atvinnurekstur. Nú er talað um nýjungar á borð við líftækni og llskeldi. Bæjarstjórninni ber auðvitað að hafa lorystu um að citthvað af þeirri nýsköpun lendi hér í Hafnarlirði. Ferða- mannaiðnaður er annað dæmi. En íhaldsmennirnir eru s\o blindaðir af l'rjálshyggjublaðr- inu að þeir telja að svona hlutir komi bæjarfélaginu ekki við. Nú ert þú gamall meistara- flokksmaður í handbolta. Viltu ekki leggja meiri rækt við íþrótta- og æskulýðsmál- in? Jú. Eg kynntist þessum ntál- um nokkuð vcl þegar ég starl'aði í stjórn Iþróttabandalags Hafn- arfjarðar fyrir nokkrum árum. I þróttaaðstaðan hefur lengi ver- ið slæm, þó heldur hafi hún skánað síðustu árin, ckki síst lyr- ir dugnað félagsmannanna sjállra. Núna er sérstaklega brýnt að koma upp íþróttahúsi og að auka stórlega aðstöðu til almenningsíþrótta. Þetta l'er raunar saman. Það er síféllt al- gengara að almenningur \ilji hreyfa sig, en hann á í fá hús að venda. Hvernig líst þér á baráttuna framundan? Mér líst vel á hana. Eg held að sóknarmögulcikar Alþýðu- llokksins séu góðir og við eigum verulega möguleika á að bæta \ ið okkur manni í bæjarstjórn- inni. Baráttan snýst um að fella meirihluta íhaldsins og óháðra, sem er orðinn gamall, þreyttur og slappur —eina lífsmarkið mcð íhaldinu eru deilur og úilúð: ef rnenn vilja heyra níð um bæjar- fulltrúa íhaldsins cr best að spyrja llokksrhenn þeirra! Þeir óháðu virðast ekki einu sinni haí'a þrek til að berja hver á öðr- um, [jó vitað sé að viljann til þess vantar ekki. En auk þess vil ég leggja sérstaka áherslu á, að ef íhaldið fær góða út- komu hér í Hafnarlirði verður það túlkað sem stuðningur við ríkisstjórnina. Þeir sem kjósa íhaldið í bæjarstjórn eru líka að lýsa yfir stuðningi við þá íhalds- ríkisstjórn sem búin er að rústa lífskjörin í landinu. Baráttan gegn íhaldinu skiptir höfuðmáli — og el' llokksfélagar mínir \ ilja þá er ég tilbúinn til þess að taka þátt í þeirri baráttu al’ fullum krafti. Sundlaug í Suðurbænum, langþráður draumur Valgerður Guðmundsdóttir, formaður Kvenfélags Alþýðu- flokksins í Hafnarfirði, gefur kost á sér í prófkjör Alþýðu- flokksins í Hafnarfirði vegna bæjarstjórnarkosninganna í vor. Alþýðublað Hafnarfjarðar hitti Valgerði að máli og fer stutt spjall við hana hér á eftir. Þú ert innfæddur Hafn- firðingur. Hvernig hefur þér fundist að lifa og starfa í Hafnarfirði? Já, ég er fædd og uppalin í Hafnarllrði. Mér linnst Hal'nar- (jörður yndislegur bær, bæði mjög fallegur og Iriðsæll. Eg held ég myndi hvergi annars staðar vilja búa. Bærinn hefur ylir sér alveg sérstakan sjarma og þeir sem hingað llytjast frá öðrum byggðarlögum laðast mjög að bænum. Margt heftur verið gert und- anfarin ár og mikil uppbygging til að laða fólk að og hel’ur margt tekist vel, Joótt alltaf megi betur gera. Við uppbyggingu Norður- bæjarins fluttist þangað mikiðal' ungu fólki frá ýntsum bæjarlé- lögum og þar með til Hafnar- Ijarðar. Undanfarið hefur dreg- ið mjög úr þeirri þróun. Orsök- ina tel ég meðal annars vera vöntun á ýmissi þjónustu hér í Hafnarlirði. Til dæmis er hér enginn skósmiður. Þá þjónustu verður fólk að sækja út l'yrir bæ- inn t.d. til Reykjavíkur, svo að eitthvað sé nelnt. En svona er þetta á fjölmörgum s\ iðum. Þá er engan veginn samboðið Hafnariirði að ekki skulu vera hér nauðsynlegir tómstunda- staðir sem eitthvað kveður að, hvorki kvikmyndahús né aðrir skemmtistaðir ætlaðir jafnt l'yrir yngri sem eldri. Allt var þetta að flnna hér í bænum fyrir nokkr- um árum, þegar ég var að alast upp. Þarna hefur þróunin ekki staðið í stað, heldur miðað aftur á bak og langt af leið. A tímabili sótti fölk sund í stórum stíl til Reykjavíkur, en það mun nú vcra aö breytast aft- ur cf'tir miklar og góðar endur- bætur á Sundhöll Hafnarljarð- ar. Eg tala nú ekki um þegar að því kemur að 30 ára drauntur um sundlaug í Suðurbænum rætist, sem ég vona að verði sem l'yrst. Þá gcta börnin mín sem og önnur börn í Suðurbænunt nýtt sér hana, sótt þangað sundnám- legrar íþróttar. Nú ert þú formaður Kven- félags Alþýðuflokksins í Hafnarfirði. Hvað fékk þig til að taka svo virkan þátt í póli- tísku starfi og finnst þér þetta starf hafa svarað kostnaði? Þegar ég var beðin að taka \ ið formennsku í kvdnfélaginu, runnu á mig tvær grímur. Ég \ issi að þetta var mikið starf. En ég ákvað að gera mitt besta. ()g með góðu samstarli við konurn- ar í fclaginu hefur þetta gengið mjög vel. Það hefur styrkt þá skoðun núna, að konur geta unnið frábært starf, þegar þær stilla saman kraf'ta sína. En jtað hefur t.d. Kvenl'élag Alþýðu- llokksins í Hafnaríirði sýnt og sannað með starll sínu. Hvað fékk þig til þess að gefa kost á þér í prófkjöri Al- þýðuflokksins? Fyrst og fremst áhugi á Al- þýðullokknum, starli hans og stefnu, jafnaðarstefnunni. Þá kom einnig til sú skoðun mín, að konur eigi að vera \ irkar í mót- un á skoðun og stel'nu Alþýðu- llokksins. Þess vegna tek ég þátt í prólkjörinu. Tómstundastaður unglinga í Hafnarfirði! skeið og notið þar lífsins \ ið iðk- Rætist draumurinn á næsta kjörtímabili? Hér á sundlagin að rísa. un góðrar, hóllrar og skemmti-

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.