Fjallkonutíðindi - 01.12.1915, Blaðsíða 12
10 Fjallkonutíðindi.
3. KvÖldvÖklir, sagnaflokkur eftir sir A. CONAN
DOYLE. Þýtt hefir Eysteinn Orri. Svo sem kunn-
ugt er, er A. Conan Doyle eitt hið frægasta skáld
Englendinga. Nokkrar sögur hans eru hér kunnar
áður og munu menn fagna því að fá allar sögur
hans í heild. — Fjallkonu-útgáfan hefir fengið einka-
legfi höfundarins til þess að gefa út sögur hans á
íslenzku. — Aí Kvöldvölcum eru komin út mörg
hefti (1—2 sögur í hverju) og kostar hvert 25 aura
fyrir áskrifendur (35 au. í lausasölu).
4. Gullastokkurinn. Úrvals æfmtýra sögur fyrir börn
og unglinga. í 1. heftinu eru sögurnar: Manstu?
— Aí hverju sjórinn er saltur. — Álfa brúð-
urnar. — Langa nefið og Ágirndin. 2. hefti
kemur út fyrir jól. Kostar í bandi 60 au. (óbundið
44 au.).
5. Fjallkonusöngvar. Hvert hefti ílytur 10—16 lög
fjórrödduð, raddsett fyrir karla og kvenna raddir
og þvi mjög hentug til notkunar við söngsamkomur
í sveitum. Hér verða saman komin öll fallegu lögin
sem nú eru sungin hér á landi og mörg ný úrvals-
lög. Áskriftarverð lieftisins er 50 au. Út eru komin
3 hefti.
6. Styr/Öldin mikla. Saga ófriðarins sem nú geisar,
hlaðin myndum. Heftið kostar fyrir áskrifendur 25
au. Fæst ekki í lausasölu framvegis. 2 hefti útkomin.
Framvegis eiga að koma út 2- 3 hefti á mánuði.
t. Tildrög ófriðarins mikla eftir yernharð
ÚORSTEINSSON. Verð 50 au.
s. Skilnaðarhugleiðingar eftir gísla sveinsson.
Verð 50 au.
h. Handbók fgrir hvern mann. 5. útgáta. Verð i
bandi 65 au. 4. útgáfa kom út í sumar og seldist
upp á örskömmum tíma. Þessi fimta útgáfa er