Fróði - 01.01.1912, Blaðsíða 2

Fróði - 01.01.1912, Blaðsíða 2
Fróðí. 196 Hann tók annan koröann ofan, og handlék hann meö þeiin fimleik er einkennir hinn æföa skilmingarnann. Hann mælti: “Þessir gripir hafa í sér geymdan heilan töfraheim; aö engu þykir mér jafn - gaman og skilmingum. Fæst faöir yöar við þá íþrótt?” “Eg á hvorki töður né móöur”, svaraöi hún skjótt. En fósturföður mínum — sein er mér sem besti faöir, — þykir gam- an aö skilmast”. “Þaö ex- ágætt! ég skal kenna honunx fáein brögð með koröa”, sagöi Beverley glaðlega. “Hve nær kernur hann aftur út úr skógunum?” “Þaö get ég ekki sagt yöur rneö vissu. Hann fylgir engum reglum í þessum feröum”, mælti hún. Síðan bætti hún við meö brosi, er bæði var töfrandi og egnandi; “ef yöur langar svo afar- mikiö að skilmast, þá skuluö þér ekki þurfa aö bíöa þangað til að hann kemur heim; það skal ég fullvissa yður um, hr. Be- verley”. “Ó, það er líklega herra Rossville sem þér ætlið aö leyfa mér aö reyna vígfimi mína viö”, svaraði hann gletnislega, því hann þóttist vita, aö vingott væri meö honum qg Alice. Hún roönaði ákaflega, en fékk brátt vald yfir reiði sinni. Hún mælti meö áherslu: “Ég hygg að ég sé sjálf nægilega fim með korða, til þess aö fullnægja ósvífni og hroka herra Beverley’s, foringja í her Ame- ríkumanna”. “Fyrirgefið þér mér, ungfrú”, mælti hann í bænarróm, “ég vildi alls ekki vera ósvífinn, eða —” Hún hló; reiöin var runnin. “Enga fyrii-gefningar bæn, þaö er skipun mín”, greip hún fram í. “Við skulum tala um þaö, þegar ég hefi kent yður aö skilmagt”.. Hún tók tvo korða af hillu í herberginu og rétti honum hjöltun til þess, að velja sér vopn. “Ég veit ekki til að það sé neinn munur á þeim”, sagöi hún, en bætti svo við og var þá nokkuð hrekkjaleg: “en yður

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.