Fróði - 01.01.1912, Blaðsíða 11

Fróði - 01.01.1912, Blaðsíða 11
FRÓÐl. 205 — víjígirt hinu sterkasta vígi kvenna, meövitur.dinni uin yfir- buröa feauiö— stóö þar rólegeins og hún gæfi þessu engan gaum. Adrienne litia hékk á handleggnuin á René og var f sjöunda himni af ánægju yfir því, aö vera svo nálæg honum. Hún skildi ekkert í hvaö á gengi, því hún var svo lág vexti, aö hún sá ekki yfir mannfjöldann. “Hvaö gengur á? Hvaö er á feröum?’’ spuröi hún og reyudi •að lypta sér upp á handleggnuin á honum. Segðu mér þaö, René, heyriröu ekki?” René var svo hrifinn í fyrstu, aö hann vissi varla af sér; en brátt vék sú aðdáun fyrir óstjórnlegri reiði. Hann mintist þess, hve þurlega Alice heföi afsagt að vera í þessum búningi, er hann mæltist til þess við hana, og nú var hún einmitt í honum. Og þó var annað verra: nú stóö hún viö hliöina á Beverley og hélt utn hatidiegginn á honum, horföi framan í hann, brosti og talaði við hann. “Ég held aö þaö væri saklaust, þótt þú segðirmér hvaö um sé að vera”, mælti Adrienne, og togaði í handlegginn á honum. “Ég get ekker't séð og þú vilt ekkert segja mér”. “Ó, það er ekkert”, sagöi hann illur í skapi. Þar næst laut hann aö henni og rnælti: “Það er ungfrú Alioe, uppstrokin eins og brúöur, eöa ég veit ekki hvaö. Hún er í silkikjólnum sem inóðir herra Roussillons var í Frakklandi”. “Ó, hvaö hún hlýtur aö vera fögur”, hrópaði stúlkan. “Ég vildi aö ég gæti séö hana”. René greip höndum um mittiö hennar mjóa og rennilega og lyfti henni svo hátt, aö höfuö hennar gnæföi yfir mannfjöld- ann. Þaö bar svo við að Alice leit í þá átt, og sá hvernig á stóö. Augun stúlknanna mættust og Alice brosti vingjarnlega til Adri- enne. Þaö var rósin sem brosti viö vallhumalnurn. Herra Roussillon áleit, að allur þessi aðgangur væri fagnað- arlæti yfir því, aö sjá sig. Hann hneigði sig og baðaði út hend- inni. En veislustjórinn kallaði hárri röddu tii dansenda, aö halda áfram dansinum. Jazon frændi tók til fiölu sinnar á ný. Þeir, sem ekki tóku þátt í dansinum, röðuöu sér í fylkingar fram meö

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.