Good-Templar - 01.01.1898, Blaðsíða 7
3
krossgötum lifsins og eru að velta því fyrir sér, hvora
götuna þeir eigi að halda, hvort heldur á eptir hófs-
mönnunura eða bindindismönnunum. Hégómagirnin bend-
ir þeim á aðra leiðina, skynsemin á hina. Vér vonum
að þeir láti skynsemina ráða og kjósi þá götuna, sem ó-
hultast er að halda, að öðrum kosti getur farið svo, að
nýa árið verði þeim ekki eins gott og gleðilegt eins og
þeir sjálfir, foreldrar þeirra, vandamenn og vinir hafa
ætlazt til, enda mun þá aldrei iðra þess, að hafa gengið
götu bindindismanna.
Gleðilegt nýár!
I»ökk fyrir gamla árið!
Ölluin hinum mörgu bindindismönnum og bindind-
isvinum, sem starfað hafa f'yrir bindindismálið á liðnu ári,
og þar með lagt fram sinn skerf, hvort sem hann hefir
verið mikill eða lftill, hvort heldur hann hefir komið fram
í orðum eða verkum eða hvorutveggja, til að efia liinar
mörgu og miklu framfarir, sem málefni vort hefir tekið á
síðastliðnu ári, öllum þessum mönnum vottum vér inni-
iegt þakklæti.
Framfarir bindindismálsins hér á landi á síðastliðnu
ári eru miklar, það vitum vér, en þvl miður getum vér
ekki sagt með neinni vissu, hve raiklar þær eru. Því
þrátt fyrir itrekaðar áskoranir um að senda hingað bind-
indisskýrslur viðsvegar að um allt land, hafa tiltölulega
mjög fá bindindisfélög sent hingað skýrslur, sízt þau, sem
nýstofnuð eru. En á meðan félögin hafa ekki hirðu á að
senda skýrslu um meðlimatölu og annan hag sinn einu
sinni á ári á einri stað, til þess að hægt sé að vita, hvað
bindindismálinu líður um allt land, á meðan er ekkiunnt
að hafa neitt áreiðanlegt yfirlit yfir bindiudisstarfið og
bindindisframfarirnar, og það sem verra er, að þetta tóm-
læti gjörir allt samband milli félaganna og alla samvinnu
milli alls bindindisliðsins ómögulegt. Good-Templarstúk-
urnar senda stórritara skýrslu um hag sinn fjórum sinn-