Good-Templar - 01.01.1898, Blaðsíða 15
11
Jjörf þessa félagsskapar, eins og þeir liljóta aí5 sja, að því meiri og
betri kröptum sem hann hefir yfir að ráða, því fleiru þarflegu
mætti hann til leiðar koma. Eg leitaðist við að syna fram á, að
hór væri líkt ástatt og í því landi, sem ófrið ætti vísan af siðlausri
þjóð, svo frelsi og framfarir stæðu í voða, en að eins fáir vildu
grípa til vopna, og allra sízt þeir, er nokkurs væru umkomnir og
bezt liðsvon vreri að. Eg varð að játa, að eg treysti mér ekki til
að ráða þessa gátu og bar liana því upp fyrir yður til úrlausnar,
og fannst mér þó, að yður yrði ekki greitt um svar.
En eg vil þó nauðugur alveg sleppa þessu máli. Eg vil held-
ur skoða það frá anrari lilið, sem betri verður viðfangs. Eg skal
ekki lengur spyrja: Hvers vegna eru þeir ekki rneð? Vieldur: Hvaða
þyðingu hefir það fyrir málefni vort, að þeir eru ekki með?
Eg tala liór um lielztu menn sveitarinnar, og svo kalla eg alla
búandi menn og húsfrúr. Imyndum oss þá, að á einu stórheimili
væri að eins einn maður, sem léti sór mjög annt um velferð þess,
en húsbændurnir lótu sig hana litlu varða. Þessi maður tekur sór
fram um, að allt só gjört, sem heimilið þarf með. Hann verður að
sjá um, að öll áhöld séu i standi, annast alla aðdrætti að heimil-
inu, sjá um að börnin sóu klredd og uppfrædd, og svona er það
hvað eptir öðru. Haldið þér að staða þess manns sé öfundsverð?
Auðvitað er liann viðhald heimilisins hvað sem hver segir, þó eng-
inn vilji ef til vill kannast algjiirlega við það. Ekki ósvipuð þessu
er staða fólags vors á sveitarheimilinu. Vór viljum vera þessu
heimili allt. Vér viljum brjóta oss í mola til að gjöra allt fyrir
það, sem be/t vór getum. Vór viljum sporna við því, að áhöld
sálar og líkama skommist, að hæfileikarnir sljóvgist eða tynist gjör-
samlega, að skynsemin glatist, að frjálsræðið verði bundið, að fjár-
munum só á glæ kastað, að samvizkan sofni. Vér höfum gjörzt
sveitarinnar þjónustumenn til að vaka yfir því, að óvinurinn, sem
ávallt er búinn til að koma öllu á ringulreið, sem vekur ófrið og
sundrungu á heimilunum, og veldur þar jafnt sálnatjóni sem eigna-
tjóni, — eg tek það upp aptur, vór höfum gjörzt þjónustumenn
þessarar sveitar til þess að vaka yfir því og fá því framgengt, að
þessi óþarfi og skaðlegi óvinur verði gjörður hóraðsrækur. Þetta
mun nú að vísu þykja nokkuð einstrengingslegt af oss, að ráðast
svona óþyrmilega á þennan kunningja, sem búinn er að smeygja
sór inn hjá svo mörgum, ræður lofum og lögum á sumum heimil-
um og er orðinn þar að stórveldi, hefir grafið um sig í hugsunar-
hættinum og hvervetna komizt að góðum kjörum. En einmitt þetta,
að vór sjáum það og skiljum, að hann vill vera einn um hituna,